Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 35 ingur milli L.R. og heilbrigðis- málastjórnarinnar um skyldu lækna við Landspítalann til þess að annast kennslu við Hjúkrun- arkvennaskólann. Mál þetta var lagt fyrir launalaganefnd, og féll úrskurður í október s.l. á þá leið, að kennsluskylda bvíldi ekki á læknunum, og er kennsla þessi nú greidd á þann hátt, sem stjórn L.R. óskaði eftir. Á árinu 1957 reis ágreiningur um þá vísitölu, sem vera skyldi á púllíugreiðslur. Var málið lagt í gerðardóm, og var þar sættar- gerð í desember s.l. með þeim hætti, að S.R. skyldi greiða L.R. 55 þús. kr., bundið því skilyrði, að 30 þús. rynnu í ekknasjóð, en 25 þús. til mannúðarstarf- semi. Ákvað stjórn og með- stjórn, að það fé skyldi gefið Blindrafélaginu til liúsbygginga við Stakkahlið. Og befur gjöfin verið afbent. S.R. greiddi allan kostnað við störf gerðardóms- ins. Alþingi var send fundarsam- þykkt frá 17. febrúar, þar sem þvi var mótmælt, sem fram kom í frumvarpi til laga um efna- hagsmál, að læknisþjónusta skyldi metin þýðingarminni fyrir fólkið í landinu en akstur í leigubifreiðum. Fyrir tilmæli L.R. og L.í. flutti Alfreð Gislason breytingartil- lögu við frumvarp i efri deild Alþingis þess efnis, að læknar og leigubílstjórar skyldu hljóta bíla með sama verði. Tillaga þessi var felld. 9 atkv. voru með, en 10 á móti. Það má til tíð- inda teljast, að læknir greiddi atkvæði á móti tillögunni. Heilbrigðismálaráðherra var send álitsgerð um nýja reglu- gerð um sérfræðingaleyfi, sem læknadeild Háskólans og fyrr- verandi landlæknir höfðu geng- ið frá. Samin hefur verið álitsgerð um lagafrumvarp það, er nú liggur fyrir Alþingi um náms- kandídata. Samin hefur verið álitsgcrð um krabbavarnir fvrir formann heilbrigðis- og félagsmálanefnd- ar neðri deildar Alþingis, og álitsgerð þessari fylgir greinar- gerð ineð þingsályktunartillögu um varnir, sem flutt var í dag í sameinuðu Alþingi með stuðn- ingi allra stjórnmálaflokka. Félagið átti 50 ára afmæli 18. okt. 1959. I tilefni þess efndi stjórn félagsins til blaðamanna- fundar 6. nóv., en afmælis- bóf var lialdið 27. febrúar s.l. i Framsóknarhúsinu. Ákveðin er sú breyting á Læknablaðinu, að það komi út ársfjórðungslega, 48 bls. livert hefti, eða 192 bls á ári; var áð- ur 160 síður. Gert er ráð fyrir, að skrifstofan taki að sér rekst- ur blaðsins, þ. e. dreifingu, geymslu, söfnun auglýsinga og reikningshald. Símaskrá L.R., þriðja úlgáfa, er fullprentuð, og verður send félagsmönnum í næstu viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.