Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 38
14 LÆKNABLAÐIÐ t Gunnai* Benjjamíiisswn I N MEMORIAM Enn hefur dauðinn liöggvið slcarð i okkar fámenna islenzka læknahóp. Mig setti hljóðan, er ég frétti lát Gunnars Benjamíns- sonar læknis, og minntist þess þá jafnframt, að hann var hinn þriðji af samferðamönnum mín- um i læknadeildinni, er látizt höfðu með stuttu millibili, allir á bezta aldri og afhurðastarfs- menn. Gunnar lézt að heimili sínu liinn 25. nóvember s.l., 52 ára að aldri. Banamein hans var lungnahólga. Hann fæddist í Danmörku 15. júlí 1909. Foreldrar lians voru Þorvaldur Benjamínsson lieild- sali og Ingeborg Hertha f. Schar- ling. Árið 1928 laulc hann stúdents- prófi frá Hellerup Gymnasium og fór skönnnu síðar til náms í verzlunarfræðum við háskóla í Edinborg og lauk þar prófi 1929. Sama ár fluttist liann ásamt foreldrum sínum til Is- lands. Faðir hans lióf þar starf við heildverzlun hróður síns, Ólafs Benjamínssonar, og fékk Gunnar einnig atvinnu við það. En þella slarf fullnægði ekki náms- og athafnaþrá lians. Hann hafði á menntaskólaárum sin- um horið þá ósk í hrjósti að verða læknir og fékk nú löngun til þess að nema læknisfræði á Islandi, en málið háði honum nokkuð, svo að hann trevstist ekki til að liefja háskólanám fyrr en árið 1932. Innritaðist hann þá i læknadeild Háskóla Islands, ári síðar en ég.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.