Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 64
30 LÆKNABLA'ÐIÐ 1911 til 1938, að hann fór frá Bíldudal, enda mun Þorbjörn læknir án efa liafa verið góður fjármálamaður. Kona Þorbjörns var Guðrún Pálsdóttir Ólafssonar, prófasts í Vatnsfirði. Lifir liún mann sinn. Hún er fædd 1883. Því miður bef óg ekki góða aðstöðu til þess að skrifa um þennan nýlátna kollega minn. Að vísu vorum við eilllivað sam- an í skóla, en kynni oklcar urðu þar lítil, enda var hann nokkru eldri en ég. Mér virtist hann vera maður fremur ldédrægur, ekki gjarn lil að trana sér fram. Ilann var sem ungur maður fríður sýnum, fremur grannur á vöxt og kvikur í breyfingum, lieldur lágvaxinn, skolbærður. Ilann virtisl i fyrstu nolckuð al- vörugefinn, en þægilegur í við- móti, er á hann var vrt eða við bann talað. Árið 1907—08 var mitt fyrsta starfsár. Fyrir ungan lækni, lítt æfðan og óundirbúinn, var ]iað ekki að öllu ánægjulegt eða áhyggjulausl, að setjast að i af- skeklctu læknishéraði og ætla sér að fásl við þau læknisstörf, er að höndum bar eða kunni að bera, einn síns liðs, i sam- gönguleysinu, sjúkrahúsleysinu og símaleysinu, er þá var bér á þessu landi. Sá veil bezt um það, er reynt liefur. Þá var gott að eiga góðan nágrannakollega, er bægt var að leita til, ef í nauðir rak. Tvg bafði tekið að mér að þjóna Þingeyrarlæknishéraði í fjarveru læknisins á ]>eim stað, er þá dvaldist í útlöndum. Bildu- dalslæknishérað var nágranna- bérað að sunnan, en Isafjarðar- læknisbérað að norðan. Til ísa- fjarðar var óraleið frá Þingevri. Flateyrarlæknisbérað var þá norðurhluti Þingeyrarlæknis- béraðs, því að enginn sérstak- ur læknir var þá kominn á Flal- eyri. Þorbjörn Þórðarson læknir liafði þá fengizt við læknisstörf i nokkur ár og var setztur að á Bíldudal. Kvnni okkar urðu nokkur, meðan ég dvaldist þarna vestra. Yegna þess að sími var ekki kominn í notkun, var ekki bægt að bafa önnur tök á en fá lækninn til að komá eða læknarnir hittust á annan bátt. Einu sinni eða tvisvar heimsótti ég bann vegna þessara sjúkramála. Ég leitaði lil bans sem mér eldri manns í starfinu og því færari en ég. Mér féll prýðilega við þennan nágranna- kollega minn. Hann tók mér al- úðlega og sýndi mér gestrisni. Hann gaf mér ráð, er komu mér að góðum notum. Síðar kom ég til hans nokkrum sinnum á Bíldudal á ferðum mínum til og frá Reykjavík, ef svo bar undir, að ferðir féllu þannig. Þorbjörn læknir var kvæntur myndarkonu, og eftir umsögn nákunnugs manns þeim lijón- um niunu þau hafa.átt gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.