Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 45 bólgu; liafði Iiaft hita i tvær vikur fyrir komu og óljósa verki í kvið. Moro-próf var jákvætt, liafði verið neikvætt nokkrum mánuðum áður. Hjón í sama húsi og sjúklingurinn bjó í höfðu nýlega liafa virka berkla. Við gegnlýsingu sást þykkni í vinstri liilus og gróf teikning niður með hjartarönd. 2) 2 ára drengur var lagð- ur inn vegna hita; hafði haft há- an hita í 12 daga fyrir komu og stórgerð, rauðbláleit úthrot á handleggjum og fótleggjum nokkrum dögum fvrir komu. Moro-próf, gerl tveim dögum fyrir komu, var jákvætt, og um leið og drengurinn lagðist inn, uppgötvaðist, að faðir hans var með smitandi berkla. Lungna- mvnd sýndi þrota í hægri hilus. 3) 3 ára telpa var lögð inn vegna hálsbólgu; hafði haft hita i 5 daga. Moro-próf, gert þrem dögum fyrir komu, var jákvætt. Hafði telpan fengið rauða flekki á húð þrem lil fjórum vikum fvrir komu. Lungnamynd sýndi hilitis og perihilits hægra megin. Meningitis tuberculosa: 1) 45 ára kona var lögð inn vegna meningitis. Hún liafði veikzt fimni dögum fyrir komu með Iiita, uppköstum og vax- andi sljóleika. Við komu var sjúklingurinn ruglaður, hnakka- stifur og liiti 39.4. Við augn- hotnaskoðun sást papilluödem. Mænuyökvi var undir auknum þrýstingi, gulleitur, frumur 12923/3, þar af 1028 einkjarna, alh. 776 mg%, gloh. 340 mg%, sykur 71 mg%. Berklasýklar fundust ekki við smásjárskoð- un, en ræktun varð jákvæð. Lungnamyndir sýndu smá-kalk- bletti neðst i hægra lunga, en ekki deili til milier herkla.Sjúkl- ingurinn var settur á berkla- meðferð strax og fékk góðan bata. 2) 22 ára karlmaður var lagður inn vegna meningo- encephalitis. Hann hafði veikzl níu dögum fyrir komu með hita og höfuðverk, síðan haftvaxandi uppköst og óráð við og við sið- ustu tvo dagana. Við komu var sjúklingurinn mjög sljór og hnakkastífur og með háan hita. Augnbotnaskoðun sýndi loðin og óskýr papillumörk. Mænu- vökvi var undir mjög auknum þrýstingi, tær að sjá, frumur 407/3, þar af 372 einkjarna, alh. 171 mg%, gloh. 28 mg%, sykur 30 mg%. Berklasýklar fundust ekki við smásjárskoðun, en ræktun reyndist jákvæð. Man- toux-próf var jákvætt, lungna- myndir eðlilegar. Berklameð- ferð var þegar hafin, og sjúkl- ingurinn fékk góðan bala. 3) 16 ára piltur var lagður inn vegna meningitis serosa. Veiktist hann fimm dögum fyr- ir komu með ógleði, uppköst- um, hita, vaxandi höfuðverk og móðu fvrir augum. Hafði fengið meningilis serosa tveim árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.