Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 45

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 19 verið valdir lil að heyja stríð í Kóreu. Um orsakir æðakölkunar rík- ir annars niikil óvissa, og frum- orsakir hennar mega með öllu heita óþekktar. Hins vegar er kunnugt um ýmis atriði, sem virðast stuðla að æðakölkun, og eru þessi lielzt: 1. Fæði, auðugt að fitu og liitaeiningum. 2. Of- fita. 3. Hár blóðþrýstingur. 4. Skemmdir á æðaveggjum (á- verkar, kuldi, blæðingar í innsta hjúp). 5. Breytingar á hinum súru fjölsvkrungum (muco- polysaccharid) í millifrumuefni æðaveggjanna, svo sem fyrir á- hrif ákveðinna efnakljúfa (hyaluronidase) eða vegna skorts á C-fjörefni, eins og kem- ur fram við tilraunir á naggris- um. Margt fleira kemur og til greina, svo sem arfgengi, kyn, aldur, skaplyndi, hreyfing, at- vinna o. s. frv. Tekizt hefur að framleiða atlierosclerosis í sum- um tilraunadýrum (ekki í rott- um) með fóðri, sem inniheldur mjög mikið kólesteról. Venjuleg (neutral) fita hefur ekki slík áhrif. Atlierosclerosis sést í kanín- um, hænsnum, svínum, páfa- gaukum og öpum. í hlóði þess- ara dýra er mikið af |3-lípópró- teinum, líkt og i mönnum. Fituefni í blóði. Helzlu fituefni í hlóði eru venjuleg (neutral) fita, fosfó- lípíð og kólesteról. Fitan er að verulegu leyti hundin eggja- livítuefnum, aðallega cí- og (3- glóbúlínum, og helzt þannig uppleyst í hlóðinu. í flestum teg- undum dýrafeiti eru mettaðar fitusýrur. í lýsi eru þó ómett- aðar fitusýrur, og svo er einn- ig í jurtafeiti yfirleitt; kókos- hnetuolía er helzta undantekn- ingin, en í lienni eru mettaðar fitusýrur. Nauðsvnlegar (essen- tiel) fitusýrur eru allar ómett- aðar: línólsýran með 2 tvíbind- ingar, línólensýran með 3 og arakídonsýran með 4 tvíbind- ingar. Um 70% af kólesteróli blóðs- ins eru í sambandi við fitusýr- ur sem esterar. Annars er þekk- ing manna á efnaskiptum kól- esteróls mjög í molum. Talið er, að líkaminn myndi sjálfur um 2 g kólesteróls á dag, en í venju- legu fæði vestrænna þjóða eru ekki nema 0.2—0.4 g. Af þess- um tölum má ráða, að kólester- óhnagn i fæði hefur litla þýð- ingu fvrir myndun atheroscler- osis. Það þyrfti að aukast 5—10- falt til þess að ná þyí magni, sem líkaminn framleiðir sjálf- ur. Og ef takast á að fá fram atherosclerosis í tilraunadýrum með kólesterólgjöf, þarf hún að vera mjög mikil. Ivólesteról er talið myndast í lifur, æðaveggj- um og víðar út frá edikssýru. En edikssýra er eitt millistig í Krebshringnum, sem fituefni, kolvetni og eggjahvítuefni leggja leið sína um við niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.