Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 74

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 74
:58 LÆKNABLAÐIÐ læknir við farsóttadeild og sec- tionsstofn á Friðriksbergspítala og síðan prosector ])ar, en jafn- framt vinnur hann sem aðstoð- armaður við Pathologisk Insti- tut og Slatens Seruminstitut fram til marzmánaðar 1917, og má nærri geta, að þá muni hann hafa verið orðinn vel að sér í meinafræði, sýkla og ónæmis- fræði. Mér er nær að halda, að frændi Stefáns, Guðmundur Magnússon prófessor, hafi átt nokkurn ])ált í því, að Stefán lagði inn á þessa braut, sem eng- inn íslenzkur læknir i)afði farið áður. En Guðmundur prófessor vissi, að mikil þörf var fyrir slíkan mann hér heima til þess að vinna að slíkum störfum og til kennslu i læknadeildinni. En þar var við ramman reip að draga, þar sem var löggjafar- valdið. Þá voru aðeins tveir pró- fessorar í læknadeild, en auk þeirra kenndu þar aukakennar- ar, sem liöfðu öðrum hnöppum að hneppa, enda voru kennslu- launin eftir því. Nú átti að stofna dósentsembætti í meina- fræði, liærra var nú ekki á þvi risið, enda sparnaður í launa- greiðslum, þótt kennsluskylda væri söm og prófessora. Það lá þó nærri, að frumvarpið um emhættið næði ekki fram að ganga, og liafa menn það fvrir satt, að bað muni l)afa verið dugnaði frú Katrínar, konu Guðm. Magnússonar, að þaklca, að frumvarpið var samþykkt. Stefán Jónsson var sjálfkjör- inn í embættið, og var honum veitt það frá 1. janúar 1917, en til landsins kom hann í apríl það ár. Þá var stríð og samgöng- ur litlar landa á milli. Nokkru fyrir heimförina kvæntist Stef- án danskri stúlku, Ingeborg Koch-Rasmussen. Eftir heimkomuna hófst Stefán strax handa um að koma upp rannsóknarstofu, en vand- kvæði voru á um húsnæði og mun meðfram liafa valdið, að ekki mátti of miklu til kosla. Rannsóknarstofunni var komið fyrir í kjallaraholu á Laufás- veginum, í húsi Einars Arnórs- sonar prófessors, og þar var liún um hríð. Seinna fluttist hún svo í litla Iiúsið í Kirkjustræti, næst vestan við Alþingishúsið. Þar var húsrúm meira, en þó alls- endis ófullnægjandi, þó að not- azt væri við það í mörg ár. Nú hófust fyrst vefjafræði- legar rannsóknir hér á landi, og rannsóknarstofan vai’ð nxiðstöð fvrir sýklarannsóknir og sero- logisk próf. Þetta var sti'ax mik- il franxför, sem læknar kunnu að meta. Stefán stundaði lítið sem ekkert almennar lækning- ar, enda ekki tími til sliks, en heilbi'igðisstjórnin gi'eiddi fyrir rannsóknir viðvíkjandi sótt- næmum sjúkdómum. Ekki var gi'eiðslan mikil, en þó var hún eftir lalin. Einn ráðherranna, skólabróðir Stefáns, lét þess geG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.