Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 82
44 LÆKNABLAÐIÐ myndum, en myndir af ristli og vélindi voru eðlilegar. 4) 26 ára karlmaður var lagður inn lil rannsóknar vcgna þurrahósta, Iiita og taks í liægra lunga. Mantoux-próf liafði verið gerl á þessum sjúklingi 2 vik- um áður en hann lagðist inn, og var jákvætt, en hafði áður verið neikvætt. \rar hann ]>ví grunað- ur um herklavið komu.Lungna- mynd sýndi slæðu yfir neðan- verðu hægra lunga og áberandi þéttan Iiægri liilus. Berklasýkl- ar ræktuðust ekki úr hráka. 5) 59 ára karlmaður var lagður inn vegna alcholismus chronicus, mæði, magnleysis og megrunar. Þessi sjúklingur smitaðist af herklum árið 1954 og hafði þá verið á berklahæli í tvo mánuði, átti síðan að vera undir eftirliti á berklavarnar- stöð, en liafði ekki gefið sig fram. Lungnamyndir sýndu misstóra, dreifða bletti í báðum lungum. Berklasýklar fundust í Iiráka við smásjárskoðun. 6) 72 ára karlmaður var lagður inn vegna lungnabólgu. Ilafði liann haft hita í þrjár vik- ur fyrir komu og síðustu vik- una blóðrákir í Iiráka. Þessi sjúklingur Iiafði verið undir eftirliti árlega á Berklavarnar- stöðinni vegna liriss í liægra lungnatoppi, en aldrei vitanlega haft virka berkla. Lungnamýnd- ir sýndu holu í hægri lungna- topp, og herklasýklar fundust við smásjárskoðun á hráka. 7) 43 ára kona var lögð inn vegna lungnabólgu. Sjúklingur- inn hafði legið lieima i mánuð fvrir komu með liita, og ýmis fúkalyf liöfðu verið reynd án árangurs. Lungnamynd sýndi allþétt infiltrat paratrachealt hægra megin. Berklasýklar fundust ekki í hráka, en liiti féll og infiltrat minnkaði við herkla- meðferð. Pleuritis tuberculosa: 1) 18 ára karlmaður var lagður inn vegna pleuritis sin. Hann hafði haft hita og tak í vinstri síðu í tvær vikur fvrir komu. Mantoux-próf var já- kvætt, ekkert ræktaðist frá brjóstholsvökva. Líðan fór batn- andi með berklameðferð, og var sjúklingurinn sendur á berlda- Iiæli lil áframhaldandi með- ferðar. 2) 36 ára kona var lögð inn vegna lungnabólgu. Hún hafði hafl stingverki í vinstri síðu í fjórar til finim vikur, hita i þrjár vikur, og fúkalyf höfðu verið reynd án árangurs. Man- toux-próf var jákvætt, en hafði verið neikvætt er það var gerl nokkrum árum áður. Mikill vökvi var í vinstra brjósthoh, sem ekkert ræktaðist frá. Sjúkl- ingurinn var settur á berkla- meðferð og sendur á berklahæli. Hilitis tuberculosa: 1) 8 ára lelpa var lögð inn vegna gruns um brjósthimnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.