Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 21 ir á því, livaða áhrif fæðið hef- ur á magn fituefna i blóði, og þá fyrst og fremst á magn kóles- teróls. 1 þessu skyni hefur far- ið fram skoðun á fjölda fólks úr ýmsum stéttum margra þjóða og kynflokka, sem búa við hin ólíkustu skilyrði. Verð- ur hér drepið á sumar þessar rannsóknir. Hjá Englendingum, Dönum, Ameríkumönnum og öðrum þeim, sem neyta að staðaldri fituríkrar fæðu, er blóðkólester- ól tiltölulega mikið, 200—300 mg %, og fer vaxandi með aldr- inum. ítalir, Spánverjar og sum- ar Afríkuþjóðir hafa minna kólesteról í hlóði, og aukning með aldri er engin. Fæði, auð- ugt að hitaeiningum, þótt ekki sé það fituríkt, virðist auka kólesteról blóðs, enda geta kol- vetni og eggjahvítuefni hreytzt i fitusýrur og kólesteról, eins og áður er sagt. Meðal þjóða, sem lifa að veru- legu leyti á jurtafæðu, reynist hlóðkólesteról lægst hjá þeim, sem neyta einskis úr dýrarikinu, hvorki kjöts, fisks, eggja né mjólkur, enda þótt þriðjungur viðurværisins sé fita. Perú-Indi- ánar, sem nærðust aðallega á hreinu jurtafæði, höfðu 186 mg % hlóðkólesteról, Navahó-Indi- ánar 175 mg %, en þeir borða einnig mikla fitu, Trappista- munkar í Bandaríkjunum 185 mg %, en þeir lifa á mjólkur- og jurtafæði, auk eggja, og dag- leg nej'zla nemur aðeins 1600 hitaeiningum (eggjahvíta 51 g, fita 34 g, kolvetni 275 g). Hjá 27 Eskimóum fannst að meðal- tali 141 mg %, og árið 1957 var blóðkólesteról mælt hjá 842 Al- aska-Eskimóum,og reyndist það lægra en lijá hvítum mönnum (Lancet, 27. sept. 1958, og engar tölur tilfærðar), og hlóðþrýst- ingur var einnig lágur. Eskimó- ar horða mikla fitu, bæði úr land- og sjávardýrum. Kinsell fann, að hjá sykur- sýkissjúklingum, sem fengu mikla jurtafeiti í fæði sínu, lækkaði hlóðkólesteról verulega. Hilclreth gerði svipaða rannsókn á heilhrigðum mönnum og fann, að blóðkólesteról hækkaði. Þetta misræmi má e. t. v. skýra með því, að kólesterólefnaskipti syk- ursýkissjúklinga fari fram með öðrum liætti en heilhrigðra. T. d. fann Page, að sjúklingar með nephrosis sýndu engan mun á blóðkólesteróli, hvort sem þeir neyttu mikillar eða litillar fitu. En á hinn bóginn varð oft veru- leg lækkun á blóðkólesteróli hjá sjúklingum með xanthomatosis familialis, ef fita var lítil í fæði þeirra, um 20 g á dag; en lækk- unin tók langan tíma, 2—4 mán- uði. Við föstur lækkar blóðkól- esteról mjög, hæði hjá mönnum og dýrum. Fæðið og atherosclerosis. Margar athuganir eru til varð- andi sambandið milli viðurvær- is og atherosclerosis, og i sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.