Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 23 Guatemalabúar, en miklum mun minna en Bandaríkja- menn. Kólesteról og fituefni í blóði reyndust svipuð, bjá Costa Rica-búum og Guate- malabúum, heldur hærri hjá þeim fyrrnefndu. Fitusambönd í flokkinum Sf 12—20 reyndust lík og hjá Bandaríkjamönnum, Sf 20—100 fleiri, en Sf 0—12 færri, og kemur það beim við það, að blóðkólesteról var einn- ig miklu lægra, en kólesteról er mest í þyngstu fitusameindum, sem liafa lægst Sf-gildi. Hér sem víðar kemur fram munur á konum og körlum. Þannig reynast bandarískar konur undir fertugsaldri liafa 20 sinnum meira mótstöðuafl gegn kransæðasjúkdómum en karlar, og gildir það um allar stéttir. I þessu sambandi er þess getið, að atbugun bafi verið gerð á mataræði 46 bjóna, og fannst enginn munur á fitu- neyzlu hjónanna innbyrðis. Meðal þessara lijóna hafði að vísu ekki orðið vart sjúkdóma í kransæðum. Page segir frá krufningum 17 þúsund karla og kvenna, sem lálizt höfðu úr kransæðastíflu á árunum 1910—1954. Hafa slík tilfelli verið 5 sinnum tíðari blutfallslega meðal hvítra manna en negra. Mismunurinn jókst að miklum mun eftir 1940, með öðrum orðum virðist þessi sjúkdómur hafa aukizt meira hjá hvítum mönnum en negr- um. Atherosclerosis má framleiða í dýrum með fóðrun, bæði með því að láta efni vanta í fóðrið og með offóðrun annarra efna. Rannsóknir líftryggingafé- laga, sem ráða yfir geysiháum tölum, sýna, að greinilegt sam- band er á milli offitu og athero- sclerosis. Dauðsföll úr krans- æðasjúkdómum eru tíðust með- al þeirra, sem eru þyngri en meðallag. Og langlífastir reyn- ast þeir, sem eru um 15% undir meðalþyngd. Á 4 árum voru 10 þúsund Navajo-Indíána í Arízóna lagð- ir inn á sjúkrahús, og af þeim voru aðeins 5 taldir hafa krans- æðastíflu; en þegar bjartarit var gert af þessum 5 sjúkl- ingum, kom i ljós, að hjá engum þeirra var um kransæða- stíflu að ræða. Til samanhurðar er frá því sagt, að á sjúkrahúsi í New Mexíkó, í 200 km fjarlægð frá Arísóna, höfðu 146 livítir sjúklingar kransæðastíflu af rúmlega 20 þúsund innlögðum sjúklingum. I báðum sjúkrahús- unum var aldursskipting sjúkl- inganna svipuð. Enn fremur má geta þess, að af rúmlega 60 þúsund Indíánum, sem leituðu læknis utan sjúkrahúsa, var enginn með kransæðastíflu. Fæði Navajo-Indiána er talið líkt og Bandaríkjamanna, og magn kólesteróls og fituefna í blóði reyndist einnig svipað, kól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.