Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 33 fræðslukostnaðui’ fengist að fullu frádreginn og um 90% af bifreiðakostnaði, einnig að veltuútsvar yrði lagl niður. Hinn 7. ágúst s.l. sendi nefnd- in út bréf til lækna og bað um upplýsingar um breytingar, sem skattayfirvöld hefðu gert á framtölum lækna. Yar ætlun- in að hafa sameiginleg áhrif tii leiðréttinga. 10 læknar sendu svör við bréfi þessu og óskuðu eftir aðstoð nefndarinnar. Flest- ir fengu leiðréttingar á fræðslu- kostnaði, en á bifreiðakostnaði fékkst ekki leiðrétting, og mun það að nokkru leyti liafa stafað af því, að viðkomandi læknar kærðu ekki áfram til rikis- skattanefndar. Nefndin hefur unnið að því að fá veltuútsvar afnumið, en árangur ekki feng- izt að svo stöddu. Bankamálanefnd skipuðu Ar- inbjörn Kolbeinsson, Bjarni Konráðsson og Kristbjörn Tryggvason. Hlutverk nefndar- innar var að athuga, hvort liægt væri að skipuleggja bankavið- skipti lækna þannig, að þeir fengju betri aðstöðu en verið liefur, þ. e. meiri lánsmöguleika og betri vaxtakjör. Skvldi hún semja við einn banka um þessi viðskipti, ef takast mætti. Hefur nefndin nýlega lokið störfum og samið við Búnaðar- bankann um þessi viðskipti, en þau eru fyrirhuguð með þeim hætti, að þeir læknar, sem taka vilja þátt í þeim, tilkynni það skrifstofu félagsins, opni sér- stakan sparisjóðsreikning í Búnaðarbankanum og verði greidd inn á þann reikning laun og fastagjöld frá S.R. Bankinn myndi síðan reikna úl meðal- innstæðu á bókum livers lækn- is úr einni lieildarinnstæðu allra, en við það yrðu lánin miðuð, bæði liversu iiá þau væru og hve lengi þau gætu staðið. Lán- in eru eingöngu venjuleg víxil- lán, og yrði sú heildarfjárhæð, sem læknar þannig gætu feng- ið lánaða, miðuð við lieildar- innstæðu á vaxtareikningum á hverjum tíma. Hér yrði ekki um neina samábyrgð að ræða og lánsmöguleikar hvers ein- staklings stæðu i ákveðnu lilut- falli við undanfarandi viðskipti hans við bankann. Læknafélagið hefur engin af- skipti af þessum málum önnur en þau að flytja viðskipti sín í Búnaðarbankann og Iialda skrá yfir þá lækna, sem þátt vilja taka í þessu fvrirkomulagi. Er það gert til þess að trygggja bankanum, að eingöngu full- gildir félagar í L.R. geti tekið þátt i því. Yerður læknum bráð- lega sent bréf með nánari upp- lýsingum um það. Laganefnd skipuðu Valtýr Al- bertsson, Bjarni Jónsson, Hrafn Tulinius, Sigurður Samúelsson og Sigurður S. Magnússon. Hlut- verk nefndarinnar var að endur- skoða lög félagsins og gera breytingartillögur, sem miðuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.