Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 70
34 LÆKNABLAÐIÐ að því að gera félagið starfliæf- ara og sterkara út á við. Nefnd- in tók til starfa í janúar s.I. og liafði þvi nauman tíma til stefnu. Hún taldi, að hreyta þyrfti 11 greinum í félagslög- unum. Fullt samkomulag náð- ist í nefndinni um hreytingu á 10 greinum, en um hreytingu á 8. grein skilaði nefndin tví- skiptu áliti (meiri hluti fjórir menn, minni hluti einn maður). Af eftirtöldum ástæðum ákvað stjórnin að leggja ekki fram neinar lagahreytingar í ár: 1) Lög félagsins varða miklu um þann árangur, sem félag- ið getur náð. 2) Breytingar á þeim þurfa að vera vandlega hugsaðar og vel undirbúnar. 3) % hlutar atkvæða á lögmæt- um aðalfundi þarf til þess, að þær nái samþykki. 1) Sú grein, sem ágreiningur varð um, 8. greinin, er ein sú þýðingarmesla í lögun- um. Taldi stjórnin, að þetta mál þvrfti meiri undirbún- ing áður en unnt væri að leggja lagabreytingarnarfyr- ir aðalfund. Púllíunefnd skipuðu Berg- sveinn Ölafsson, Ivristinn Björnsson, Páll Sigurðsson, Richard Thors, Tómas Á. Jón- asson. Nefndin gerði rækilega athugun á greiðslum fyrir lækn- isverk á Landakoti, Hvítaband- inu og Sólheimum. Náði athug- un þessi yfir 6 mánuði, og varð niðurslaðau sú, að greiðslur úr jöfnunarsjóði frá S.R. námu rúmum 50% af taxta L.R. frá 1955. Nefndin skýrði frá niður- stöðum sínum á aukafundi i L.R. 17. febrúar 1960. Nefnd til að athuga fyrir- komulag á heilsuvernd lækna var kosin í apríl. Hana skipa Esra Pétursson, Guðmundur Eyjólfsson og Tómas Á. Jónas- son. Nefndin hefur lagt til, að ráðnir verði 3 eða 4 læknar til þess að annast heilsugæzlu lækna. Bílamál. 34 læknar sóltu um innflutningsleyfi fyrir hifreið- um, 22 af þeim fengu leyfi fyrir hifreiðum. I maí flutti Alfreð Gíslason fyrir tilmæli L.R. og stjórnar L.I. tillögu i efri deild Alþingis þess efnis, að lækna- bílar yrðu undanþegnir hækkun á útflutningssjóðsgjaldi. Yar til- lagan samþykkt. Hefði hækkun þessi numið 25—30 þús. kr. á híl. Náði undanþágan einnig til þeirra híla, sem læknar flutlu inn án milligöngu L.R. Mun nettó-hagnaður félagsmanna aí þessum ráðstöfunum á s.l. ári hafa numið um 700 þús. kr. Nýlega hefur náðst samkomu- lag við viðskiptamálaráðuneytið um það, að læknar, sem fengu leyfi á s.l. ári, en eiga bílana enn óafgreidda í tolli, fái þá með sama verði og gilti fyrir s.I. áramót. 33 læknar hafa sótt um leyfi á þessu ári. Haustið 1958 kom upp ágrein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.