Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 48

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 48
22 LÆKNABLAÐIÐ um tilfellum liafa jafnframt verið gerðar mælingar á magni fituefna í hlóði. Nokkuð eru þessar atliuganir ósamhljóða, en þær virðast þó henda eindregið til þess, að atherosclerosis sé tíð- ust, þar sem menn horða mest og „hezt“, þar sem fæðið er „fjölbreyttast“, en sjaldgæfari hjá þeim, sem lifa á einföldu fæði og eru sparneytnir. Meðal sumra þjóða, sem bjuggu við mjög naumt fæði i siðustu heimsstyrjöld, fækk- aði tilfellum af kransæða- stíflu og atherosclerosis til mikilla muna. Ibúar á jap- önsku eyjunni Okinawa lifa aðallega á hrísgrjónum og kartöflum, sojabaunum og fiski, og eru yfirleitt vannærðir, þ. e. þeir fá færri hitaeiningar en laldar eru lágmarksþörf. Meðal þeirra er mjög lílið um sjúk- dóma í kransæðum lijartans. Nýlega hefur dr. Charles G. King, framkvæmdastjóri við Nutritiun Foundation i New York, ferðazt um Vestur-Indíur og Mið-Ameriku. Fátækari stétt- ir manna búa þar við það, sem kallað er lélegt fæði, ekki bein- línis við hungur, en eggjahvíta af fyrsta flokki er talsverl fyrir neðan viðurkennda lágmarks- þörf, en þeim mun meira horða þeir af kolvetnum. Hjá þessu fólki eru sjúkdómar eins og krabbamein, heilablóðfall og hjartasjúkdómar nær óþekktir, segir dr. King, en tíðir meðal annarra stétta i þessum lönd- um. Hins vegar ber þar mikið á beinkröm, berldum, lungna- bólgu og maga- og þarmabólg- um meðal fátækari stétta. Keys og Anderson (í Banda- ríkjunum) hafa athugað sam- Ijandið milli fæðis og atheroscle- rosis í ýmsum löndum. Þeir liafa fundið, að mikil fituneyzla og tíð dauðsföll úr sjúkdómum í kransæðum fara saman. Þann- ig er mikil fituneyzla og mikið um sjúkdóma í kransæðum í Danmörku, Minnesota, Svíþjóð, svo og meðal hátekjumanna á Ítalíu og Spáni. En meðal fá- tækari stétta á ítalíu og Spáni og í Japan liafa þeir fundið, að fituneyzla er lítil og lítið um kransæðasj úkdóma. Þá hefur verið gerð athugun á sveitafólki í Guatemala, en það lifir á fæðu með litilli fitu og litlu magni dýraeggjahvítu. Blóðkólesteról þessa fólks er miklu lægra en hjá Bandaríkja- mönnum yfirleitt, og krufning- ar sýna, að atherosclerosis og sjúkdómar i kransæðum eru sjaldgæf fyrirbrigði. Scrimshaw hefur rannsakað sveitafólk af Evrópukyni í Costa Bica. Fæði þess er líkt og hjá framangreindu sveitafólki í Guatemala. Hann skoðaði um 140 manns, svo og hópa fólks i Guatemala og í Bandarikjunum til samanhurðar. Ihúar Cosla Bica neyttu fleiri hitaeininga og meiri dýraeggjahvítu en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.