Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 26

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 26
104 LÆKNABLAÐIÐ samkv. samningi aðilanna frá 19. maí 1960 greiðist með 13% álagi frá 1. júlí s.l. að telja, enda fallist læknar á að starfa til næstkomandi áramóta á nú- gildandi grundvelli." Þar sem tilboð þetta er í meginatriðum hið sama og áður hefur kom- ið fram frá S.R. og fellt var á almennum félagsfundi L.R. hinn 13. sept. s.l., verður fé- lagið að hafna því. 2) Þá spurðuzt þér fyrir um, hvort L.R. myndi vilja nefna mann í gerðardóm, samkv. ákvæðum 2. mgr. 54. gr. laga nr. 24/1956, en tókuð fram, að S.R. væri reiðubúið að nefna mann í slik- an gerðardóm. Læknafélag Reykjavíkur hefur ákveðið að nefna ekki mann í gerðardóm þenn- an af sinni hálfu. Liggja til þess þær ástæður m. a., að L.R. fær eigi séð annað en slík- ur gerðardómur yrði að byggja á óbreyttri þjónustu frá því, sem gert er ráð fyrir í fyrri samningum aðila, en það fyrir- komulag telur L.R. algjörlega úrelt og ófært fyrir hina tryggðu, tryggingarsalann og læknana. 3) í upphafi athugasemda yðar koma fram ýmis atriði, sem L.R. lítur svo á, að eigi sé hlut- laust lýst. Vill L.R. í því sam- bandi minna á, að á sameigin- legum fundi nefnda frá L.R. og S.R. hinn 12. ágúst s.l. lögðu nefndarmenn L.R. fram upp- kast að samningi varðandi kjör heimilislækna, þar sem fram komu þær breytingar á lækna- þjónustunni, sem læknar hafa hugsað sér. Engar breytingar- tillögur eða athugasemdir hafa borizt frá S.R. fyrr en nú, og eigi hefur af hendi S.R. verið óskað umræðna um uppkast þetta á þeim tíma, sem lið- inn er. Önnur atriði í nefndum at- hugasemdum yðar munu rædd á síðara stigi málsins. Þetta vildum vér eigi láta hjá líða að tilkynna yður. (Undirskriftir.) Orðsending svipaðs efnis og áður hafði komið frá S.R. barst samninganefnd sérfræðinga frá T.R. Með eftirfarandi bréfi, dag- settu 26. sept. 1961, hafnaði samninganefnd sérfræðinga fyr- ir sitt leyti þessu gagntilboði S.R. og T.R.: Til samninganefndar Tryggingastofnunar ríkisins. Reykjavík, 26. sept. ’61. Með vísan til orðsendingar Trygg- ingastofnunar ríkisins, er afhent var samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur í dag, vill L.R. taka fram eftirfarandi: Þar sem tilboð það, er fram kem- ur í nefndri orðsendingu, er í megin atriðum það sama og tilboð Sjúkra- samlags Reykjavíkur, sem fellt var á almennum fundi í L.R. 13. sept. s.l., verður læknafélagið að hafna tilboði yðar. Þetta vildum vér hér með tilkynna yður. (Undirskrift.) Samningaslit. Hinn 27. sept. hélt Trygginga- stofnunin og Sjúkrasamlagið hlaðamannafund og lýstu kröf- um lækna sem 100% launa- hækkun, án skýringa á eðli kjarahótanna (t. d. styttingu vinnutíma lækna og bætta þjón- X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.