Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 31

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 105 nstu). Jafnframt tilkynnti Tryggingastofnunin, að samn- ingatilraununum væri lokið. Af þessu lilefni samdi stjórn L.R.þá þegar allýtarlega grein- argerð um tildrög samninga- slitanna, samningaumleitanir og lýsti einnig því fyrirkomu- lagi á læknaþjónustu, sem fyrir- huguð yrði, ef samningum lyki 1. okt., eins og þá var talið full- víst. Fer greinargerð þessi hér á eftir: Aldarfiórðungssamstarf slitnar vegna hnignandi starfsskilyrða. Hinn 1. okt. 1961 lýkur 25 ára samstarfi Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Læknafélags Reykjavíkur. Finnst máske mörgum, að þetta samstarf liafi rofnað óeðlilega skyndilega, en það á sér lengri aðdraganda heldur en komið liefur fram á opinberum vettvangi. Mörgnm læknum hefur verið ljóst um langan tíma, að þeir hafa unnið við óheppileg og versnandi skil- yrði, en það var ekki fyrr en árið 1958, að skipuleg athugun hófst á þessum málum. Var þá gerð allýtarleg kostnaðaráætlun fyrir eðlilega læknisþjónustu. Kom greinilega i ljós, að þær greiðslur, sem læknar hafa feng- ið fyrir almenna læknisþjónustu og ekki siður fyrir sérfræðistörf, gátu á engan hátt staðið undir eðlilegum kostnaði og launum lækna. Ennfremur að verka- skipting lækna hér heima var með öðrum hætti og miklu minni heldur en erlendis. Flest- ir læknar hafa sinnt tveimur til fimm mismunandi störfum og vinnutími þeirra var óhæfilega langur. Athugun, sem gerð var á vinnutíma 10 praktiserandi lækna í Reykjavík árið 1960, leiddi í Ijós, að vinnuvika þeirra var 54—85 vinnustundir. Bráðabirgðasamningar hafa varað í 16 mánuði. Gerðardómur hindr- aði uppsögn fyrir ári síðan. Á fundi í Læknafélagi Reykja- víkur í marz 1960 lcorn fram sú skoðun, að þetta fyrirkomu- lag á almennri læknisþjónustu hér á landi gæti ekki slaðizt öllu lengur. Stóðu þá fyrir dyrum samningar við Sjúkrasamlag Reykjavíkur og lauk þeim 19. maí 1960, og var þá gert ráð fyrir,að þetla væru hráðabirgða- samningar og skvldi nefnd frá sjúkrasamlaginu og læknafélag- inu endurskoða grundvöll lækn- isþjónustunnar og leggja fram tillögur að nýju skipulagi. Var þvi lýst yfir á læknafundi, að þetta mundi verða i síðasta sinn, sem samið væri eftir þessu gamla kerfi. I júlí 1960 sögðu læknar upp þessum samningi miðað við 1. október 1960. Upp- sögnin var í gerðardómi dæmd ólögmæt, aðallega vegna þess, að nefnd sú, sem að ofan getur og átli að gera tillögur um nýtt fvrirkomulag á læknisþjónust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.