Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 32

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 32
106 LÆKNABLAÐIÐ unni, hafði ekki lokið störfum eða lagt fram álit. Einn fundur í umbótanefnd. — Lœknar lögðu fram fullunnið frumvarp til samninga fyrir tœpum 2 mánuðum. Þegar hér var komið málum, fréttist, að í undirbúningi væru nýir samningar í Danmörku, og ákvað læknafélagið að bíða, þar til þeim lyki, sem varð í apríl 1961. Fulltrúar læknafélagsins, sem áttu að vinna að endur- skipulagningu læknisþjónust- unnar, kynntu sér rækilega dönsku samningana og gerðu uppkast að nýjum samningum með bliðsjón af þeim. 12. ágúst 1961 var haldinn sameiginlegur fundur með nefndarfulltrúum sjúkrasamlagsins og Læknafé- lags Reylcjavikur. Var þar lagt fram af hálfu læknafélagsins fullbúið samningsuppkast um grundvöll læknisþjónustunnar. Kostnaðaráætlun liafði þá ekki verið gerð. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur bafði hins vegar ekkert heyrzt allan þennan tíma, aldrei boðað til fundar í umbótanefnd, og af þess liendi var ekkert lagt til málanna á fundinum 12. ágúst. Engar skipulagstillögur komu frá S.R. fyrr en 26. sept. s.l., er fram komu nokkrar lauslegar atlmga- semdir og liugmyndir um læknaþjónustuna. Að sjálfsögðu voru fulltrúar L.R. reiðubúnir lil viðræðna um skipulagsbreyt- ingar allan þennan tíma. Nýjum bráðabirgðasamningi hafnað. S j úkrasamlag Reykj avíkur bauð bráðabirgðasamnihga fyr- ir límalnlið frá 1. okt. til 1. des. 1961, þannig að gjald til lækna hækkaði um 13%, en engin brevting á fyrirkomulagi lækn- isþjónustunnar. Stjórn Lækna- félags Reykjavíkur féllst á að taka betta boð lil atbugunar, og var það lagt fyrir almennan fé- lagsfund, en þar var það fellt. Læknafélag Reylcjavíkur lét þvi næst gera kostnaðaráætlun fyr- ir heimilislækna og reikna út nauðsynlegar greiðslur til lækna vegna þeirrar þjónustu, sem gert var ráð fvrir í hinu nýja samn- ingsuppkasti, og voru fullbúnir samningar þvi lagðir fyrir Sjúkrasamlag Reykjavikur þ. 22. sept. s.l. 1 samningum þess- um var gert ráð fyrir allvíð- tækri breytingu á læknisþjón- ustunni, og var m. a. lögð áherzla á þessi atriði: 1) Gera læknum kleift að skipu- leggja starfstíma sinn og stytta vinnudaginn. 2) Stuðla að eðlilegri verka- skiptingu meðal lækna. Að sérfræðingar vinni aðallega eða eingöngu sérfræðistörf, en aðrir læknar sinntu heim- ilislæknisstörfum. 3) Að læknar bafi sérstaka við- lalstíma í síma, en sinni ekld
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.