Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 34

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 34
108 LÆKNABLAÐIÐ verðlag og kaupgjald í landinu breytzt mjög mikið, og einnig ber þess að geta, sem öllum er kunnugt, að tekjur barnakenn- ara eru með þeim lægstu í þjóð- félaginu, og því ekki eðlilegl né heppilegt, að læknar sætti sig við, að ævitekjur þeirra séu i þeim flokki. Ekki mun fátítt, að ungir læknar, sem koma frá námi erlendis, þurfi að greiða kr. 6—7000.00 á mánuði í af- borganir og vexli af námsskuld- um. Þó er ekki óalgengt, að ís- lenzkir læknar taki að sér vel launuð störf erlendis og starfi þar um árabil, til þess að losna úr námsskuldum, og eyði þann- ig beztu starfsárunum utan sins eigin lands. í umræðum um breytingar á skattalöggjöfinni 1960 var frá því skýrt opinberlega, að veru- legur fjöldi formanna og ann- arra á mótorbátum, iðnaðar- manna og sjómanna liefði yfir 170.000 kr. í árstekjur, og væri slíkt ekki lengur taldar neinar bátekjur. Menn i þessum stétt- um geta náð fullum tekjum um 25 ára aldur, en læknar komast ekki í fullar tekjur fvrr en um fertugt. Meðalhámarkslaun lœknis skv. samningstilboði 19 þús. á mánuði. I hinu nýja samningstilboði Læknafélags Reykjavíkur er gert ráð fyrir, að 1500 númer (þ. e. 1500 manns yfir 16 ára aldur ásamt börnum þeirra) sé fullkomið dagsverk fyrir lieim- ilislækni. Hins vegar er leyfi- legt, að hámarkið sé 2000 núm- er, en slíkt heyrir til algerra undantekninga, og er aðeins ætlað þeim mönnum, sem hafa afburða starfsþol, enda munu þeir jafnframt leggja í aukinn kostnað. Rétt er að reikna með, að 1500 númer sé hámarkstala fyrir venjulega beimilislæknis- þjónustu, en meðaltal númera lijá heimilislæknum lilýtur að sjálfsögðu að liggja allverulega þar fyrir neðan. Gert er ráð fyr- ir, að brúttótekjur læknis, sem liefur 1500 númer, væru 450. 000.00 kr., en þar kemur til frádráttar kostnaður, sem myndi verða 224.000.00 kr., eftir yrðu því 226.000.00 kr. eða 19.000.00 kr. á mánuði. Gera má ráð fyr- ir, að meðaltal vrði verulega fyrir neðan þessa fjárhæð og að læknar muni ekki annast þessa tölu sjúklinga nema fá ár. Einnig ber þess að gæta, að það tekur lækna mörg ár að ná umræddri númeratölu í sjúkra- samlagspraxis. 100% hœkkun á greiðslum til lœkna mundi þýða 20—30% hœkkun á mánaðarlaunum þeirra, 70—80% af hœkkuninni fer í greiðslur vegna skipulags- breytinga. Sjálfsagt finnst mörgum ein- kennilegt, að læknar fara fram á 100% bækkun á greiðslum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.