Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 47

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 117 Upplýsinganefnd L.R. Á stjórnarfundi hinn 23/1 ’62 var kosin nefnd, er afla skyldi upplýsinga um eftirfarandi at- riði: 1. Frumvarp kjarnfræðanefnd- ar að lögum varðandi ör- yggisráðstafanir við notkun geislavirkra efna og geisla- tækja. 2. Hj úkrunarkvennaskortinn. 3. Sjúkrahúsmál. Nefnd þessa skipa Gísli Fr. Petersen, Ragnar Karlsson, Sig- mundur Magnússon. Nefndin tók þegar til starfa og aflaði eftirfarandi upplýsinga: 1. Upplýsingar um frumvarp kjarnfræðanefndar íslands. A árinu 1959 bauð kjarn- fræðanefnd Islands ríkisstjórn- inni að standa fyrir samningu frumvarps til laga um öryggis- ráðstafanir við notkun geisla- virkra efna og geislatækja. Rík- isstjórnin tók hoðinu. Kjarnfræðanefnd skipaði þá dr. Gísla Fr. Petersen vfirlækni, Pál Theodórsson eðlisfræðing, Rjörn Kristinsson verkfræðing og Benedikt Sigurjónsson hæsta- réttarlögmann í nefnd til að semja frumvarpið. Haustið 1960 skilaði nefndin frumvarpi til laga ásamt reglugerð og grein- argerð til atvinnumálaráðuneyt- isins. Ráðunejdið sendi Magnúsi Magnússvni prófessor frum- varpið til umsagnar. Umsögn hefur ekki borizl frá Magnúsi og frumvarpið ekki fengið frek- ari afgreiðslu. 2. Upplýsingar um hjúkrunar- kvennaskortinn. Upplýsinga um hjúkrunar- málin var leitað hjá frk. Sigríði Baclnnann, forstöðukonu Land- spítalans, Þorbjörgu Jónsdóttur, skólastjóra Hjúkrunarskóla Is- lands, og Önnu Loftsdóttur, for- manni II j úkrunarkvennafélags Islands. Skv. upplýsingum frá Sigríði Baehmann er æskilegt, að hver sjúklingur fái að meðaltali a. m.k. þriggja tíma hjúkrunar- þjónustu lærðrar lijúkrunar- konu eða hjúkrunarnema á 21 klst. Síðastliðið ár störfuðu við Landspítalann 64 fastráðnar hjúkrunarkonur og að meðal- tali 55 hjúkrunarnemar. Með þessu starfsliði var hjúkrunar- þjónusta á livern sjúkling held- ur undir 3 klst. á sólarhring. Þannig veitir Landspítalinn, sem efalaust er sá spitali lands- ins, sem hezt er húinn hjúkr- unarliði, minni hjúkrunarþjón- ustu en æskilegt er talið; aðrir spítalar eru svo þeim mun verr húnir hjúkrunarliði. Skortur hjúkrunarkvenna til starfa við sjúkrahús landsins er vel kunnur, þótt ekki liafi verið lagðir útreikningar, eins og að ofan greinir, til grundvallar á þörfinni. Á næstu árum mun Landspít-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.