Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 48

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 48
118 LÆKNABLAÐIÐ alinn taka í notkun 225 ný rúm. Dr. Jón Sigurðsson borgarlækn- ir hefur lýst vfir því, að fyrir liendi séu áætlanir og fé til að ljúka hluta Bæjarspítalans á ár- inu 1964. Sá hluti hefur 220 rúm. Hvor þessara viðbóla þarf ámóta stóran flokk hjúkrun- arliðs og nú starfar við Land- spítalann, eða samtals um 120 til 130 lærðar lijúkrunarkonur og um 110 hjúkrunarnema. Hjúkrunarskóli íslands út- skrifar nú að meðaltali 30 lijúkrunarkonur á ári. Með því að ljúka byggingu Hjúkr- unarskólans mælti liins vegar auka afköst Iians að mikl- um mun. Þólt það væri gert, er fyrirsjáanlegur mikill skort- ur á hjúkrunarliði við sjúkra- hús landsins, ef ekki koma til fleiri aðgerðir lil úrbóta. 3. Sjúkrahúsmálin. Nefndin leitaði upplýsinga hjá dr. med. Sigurði Sigurðs- syni landlækni, Sigurði Samú- elssyni prófessor og Herði Bjarnasyni húsameistara ríkis- ins. Bárður Isleifsson, aðstoðar- maður húsameistara ríkisins, útbjó skýrslu um það, sem gjöra á við Landspítalann í náinni framtíð. Viðbygging Landspítal- ans hefur verið í smíðum síð- an 1954. Á árinu 1962 liafa fengizt 13,5 millj. kr. til við- byggingarinnar. Líklegt þykir, að svipuð upphæð fáisl næsta ár, 1963. Allt er óvíst með fram- liald, þar sem ætlazt er til, að byrjað verði að greiða lánin af fjárveitingu ársins 1964. Eins og nú horfir, virðist því Iiætta á, að hvggingarfram- kvæmdir minnki á því ári, nema önnur úrlausn náist fyrir þann tima. Samkv. upplýsingum frá Jóni Sigurðssyni horgarlækni vantar nú í dag 150 rúm fyrir geðveika og 300 rúm fyrir fávita. Afleið- ingin er sú, að geðbilað fólk er oft geymt lengri eða skemmri tíma hér og lívar úti um lands- byggðina. Nefndin hefur liins vegar cngar tölur um æskilegan fjölda spítalarúma miðað við fólksfjölda. Slíkar tölur eru nauðsynlegar til þess að geta sett fram mark, sem stefna beri að. Nefndin hvggst afla sér þess- ara gagna. Skattamálanefnd. Nefndina skipa Ilannes Þór- arinsson formaður, Eggert Steinþórsson og Öfeigur J. Öfeigsson. Nefndin vann m. a. að eftirfarandi: 1. Haldið var áfram tilraunum til að reyna að fá felld nið- ur veltuútsvör á sjúkrasam- lagstekjur, og kærði nefndin þar að lútandi fyrir hönd lækna í lieild til allra við- komandi aðila. Þessi viðleitni har þó eigi ár- angur, og var því m. a. borið við, að fyrirhuguð væri gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.