Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 56

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 56
122 LÆKNABLAÐIÐ lækna í tilefni af 50 ára afmæli L.R. Hefur liann nýlega tjá'ð stjórn félagsins, að hann hafi aflað nokkurra gagna fyrir þetta verk, og mun hann mjög i)ráð- lega hefja þau störf. Eins og undanfarin ár var lialdin jólatrésskemmtun fyrir hörn lækna. Fór hún fram 5. janúar í Tjarnarcafé. Var liún fjölsótt og þótti með ágætum. Árshátíð Læknafélags Reykja- víkur var haldin að Hótel Rorg 24. febrúar 1962. Setningarræðu flutti formaður félagsins og stjórnaði hófinu. Þórarinn Guðnason flutti frumsaminn skemmtiþátt. Páll Kolka flutti kvæði, þýtt af Guðmundi Björnssyni landlækni, er nefnd- ist „Frægð Pastörs“. Hefur kvæði þetta aldrei birzt á prenti og aðeins einu sinni verið flutt hér á landi áður fyrir 50 árum. Við þelta tækifæri ánafnaði Páll Ivolka Domus Medica mynd, sem Ríkarður Jónsson gerði af frægð Pastörs og gaf Guðnnmdi Björnssyni. Þátttakendur í hóf- inu voru 140, og þótti það hafa lekizl hið hezta. Hófið sóttu all- margir kollegar utan af landi. Þar sem innflutningur bila liafði verið gefinn frjáls á ár- inu, ákvað stjórn og meðstjórn, að þeir læknar, sem undirritað liafa skuldbindingar um að selja ekki híla sína ákveðið árabil, skuli leystir undan slíkum kvöðum. Útgáfa símaskrár lækna er í undirbúningi, og lcemur hún væntanlega næst út í apríl og verður með sama sniði og áður. Geta má þess, að eitt af bar- áttumálum L.R. var til lykta leilt á árinu. Hér er um að ræða samræmingu á kjörum allra héimilislækna innan L.R., þ.e. a.s. að læknar í Hafnarfirði og Keflavík fái sömu greiðslur og læknar í Reykjavík.Fyrir tveiin- ur árum tók L.R. að vinna að þessu máli, en þá var misræm- ið svo mikið, að sum sjúkra- samlög á Suðurnesjum greiddu heimilislæknum allt að 25% lægra gjald en tíðkaðisl i Reykjavík. Nú liefur verið frá því gengið, að þessar greiðslur færist upp i hinar sömu og ger- ist í Reykjavík, og taki breyting- arnar eigi meira en þrjú ár. Þessi samræming á greiðsl- um mun ná lil allra pralctiser- andi lækna á landinu, enda var það samninganefnd Læknafé- lags íslands, sem gekk frá loka- þætti þessa máls. Telja má full- víst, að þennan góða árangur megi að mestu leyti þakka nið- urstöðum gerðardóms í deilu- máli Keflavikurlækna 1960. Á stjórnarfundi í febrúar kom fram tillaga frá þrem stjórnar- mönnum, sem fól í sér áskorun til stjórnar L.R. um að ráða framkvæmdastjóra félagsins á þessu ári. Ilefur þetta mál oft verið rætt áður, en strandað á fjárskorti, en nú eru betri horf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.