Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 57

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 57
LÆKX ABLAÐIÐ 123 ur á, að unnl verði að yfirstiga þá erfiðleika. Gjaldkeri lagði fram endur- skoðaða reikninga félagsins. Helzlu niðurstöðutölur: Tekj- ur kr. 287.630.92, gjöld kr. 244, 537.71, tekjur umfram gjöld kr. 43.093.21, eignir kr. 130.658.06. Reikningarnir voru sam- þykktir athugasemdalaust. Gjaldkeri skýrði frá frum- varpi til laga um tekju- og eign- arskatt og brevtingu, sem unnið væri að á þeim fyrir áhrif L.R., að i stað námsskulda kæmi námskostnaður til frádráttar. Upplýsti hann, að þessi breyting liefði verið samþykkt í efri deild Alþingis. Gjaldkeri las reikninga Hús- byggingarsjóðs og Heilsufræði- safnssjóðs L.R. Voru þeir sam- þykklir samhljóða. Gjaldkeri Ekknasjóðs, Ölafur Einarsson, las upp reikninga sjóðsins, og voru þeir samþykkt- ir samldjóða. Tillögur til lagabreytinga ásamt breytingartillögu frá Al- freð Gíslasyni voru allar felldar. Skrifleg kosning stjórnar og meðstjórnar til tveggja ára. Formaður var kosinn Arin- björn Kolbeinsson með 66 atkv. Guðmundur Benediktsson fékk 63 atkv. Auðir seðlar voru 4. Ritari var kosinn Snorri I3. Snorrason með 69 atkv. Tómas Á. Jónasson fékk 60 atkv. Auðir seðlar voru 2. Gjaldkeri var sjálfkjörinn Rjarni Konráðsson. I meðstjórn voru kosnir: Ric- hard Thors með 85 atkv., Þór- arinn Guðnason með 66 atkv. og Guðmundur Rjörnsson með 63 atkv. Kosnar sjóðstjórnir. Stj órn Heilsufræðisafnssj óð s var endurkjörin. Hana skipa Ólafur Helgason, Ólafur Geirs- son og Bjarni Jónsson. Kosnir tveir endurskoðendur allra reikninga félagsins og tveir til vara. Endurskoðendur voru allir endurkjörnir, en þeir eru Krist- björn Tryggvason, Jón Steffen- sen; varamenn Björgvin Finns- son, Ingólfur Gíslason. Árgjald, ákveðið fyrir eitt ár í senn. Uppástungur komu um óbreytt árgjald, kr. 1.700.00. Lagt var til, að aukagjald yrði lagt á og liækkað úr 3%c í 5%0. Borin var fram tillaga um 1400 kr.-tillag til Domus Medica. Argjald, kr. 1700.00, var sam- þykkt samhljóða. Hækkun á aukagjaldi úr 3%o í 5%(, var samþykkt samhljóða. Tillaga um kr. 1.400.00 fram- lag lil Domus Medica til eins árs var samþykkt með 17 atkv. gegn 2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.