Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 59

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 59
LÆKN ABLAÐIÐ 125 fundur L.R. í marz 1962 vill því eindregið beina þeirri áskorun til beilbrigðisyfir- valda landsins að ljúka fyrr- nefndum byggingum og öðr- um, sem fyrirhugaðar eru og nauðsvnlegar fvrir relcstur sjúkrahúsanna, þannig að sjúkrahúsin verði í samræmi við fólksfjölda og uppfylli þar með þörf íbúanna, og ber að leggja megináberzlu á að ljúka byggingu Hjúkrunar- skólans.“ Var þessi ályktun samþykkt samhljóða í framangreindu formi, eftir að benni liafði ver- ið brevtt í samræmi við tillögu Bjarna Jónssonar um að leggja sérstaka áberzlu á að ljúka stækkun Hjúkrunarskólans. Öfeigur .1. Ófeigsson tók til máls og ræddi um styrkveiting- ar til íslenzkra lækna til fram- haldsnáms erlendis. Bar hann fram eftirfarandi ályktun: „Is- lenzkir læknar bafa löngum þurft að sækja til annarra þjóða til framhaldsmenntunar. Fáir þeirra hafa verið svo fjáðir, að þeir gætu stundað slíkt nám af eigin rammleik. Islenzkir styrk- ir liefðu þá oft náð skammt, ef ekki befði komið til verulegur fjárhagslegur stuðningur frá stofnunum þeim, sem ungu læknarnir unnu við, eða þá rik- isstvrkir frá viðkomandi lönd- um. Síðan fyrir slríð bafa fjöl- margir íslenzkir læknar notið framhaldsmenntunar í Banda- ríkjunum og Kanada og í Bret- landi síðan striðinu lauk. Frá 1933 bafa Kanadamenn veitt nokkrum islenzkum læknum styrki af almannafé (Kanada- sjóður), en Bretar og Banda- rikjamenn bafa aðallega veitt islenzkum læknum opinbera styrki s.l. 10—12 ár, þannig bafa 11 íslenzkir læknar lilotið náms- og vísindastyrki frá Bretum (British Council) síðan 1950. Frá sama ári að telja liafa Bandaríkjamenn veitt 15 lækn- um, 4 tannlæknum, 2 sálfræð- ingum og einum biokemiker op- inbera styrki til framháldsnáms, visindastarfsemi og ferðalaga. Auk þess hafa Bandaríkjamenn veitt fjölda opinlierra styrkja fulltrúum flestra atvinnuvega og stétta lands vors. Hin vin- samlega aðstoð Kanadamanna, Bandaríkjamanna og Breta við bina íslenzku læknastétt hefur orðið mjög þýðingarmikill þátt- ur í heilbrigðismálum vorum. Lað má því telja tímabært, að þessi fundur samþvkki, að stjórn L.R. votti fulltrúum nefndra landa þakklæti sitt.“ Sigmundur Magnússon ræddi um styrkveitingar innan Banda- ríkjanna og fagnaði ályktun Ofeigs .1. Ófeigssonar. Var álvktunin samþvkkt sam hljóða. Miklar umræður urðu um Domus Medica málið. Fleira gerðist ekki. Fundi slit- ið. 134 böfðu mætt á fundinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.