Læknablaðið - 01.09.1962, Side 59
LÆKN ABLAÐIÐ
125
fundur L.R. í marz 1962 vill
því eindregið beina þeirri
áskorun til beilbrigðisyfir-
valda landsins að ljúka fyrr-
nefndum byggingum og öðr-
um, sem fyrirhugaðar eru og
nauðsvnlegar fvrir relcstur
sjúkrahúsanna, þannig að
sjúkrahúsin verði í samræmi
við fólksfjölda og uppfylli þar
með þörf íbúanna, og ber
að leggja megináberzlu á að
ljúka byggingu Hjúkrunar-
skólans.“
Var þessi ályktun samþykkt
samhljóða í framangreindu
formi, eftir að benni liafði ver-
ið brevtt í samræmi við tillögu
Bjarna Jónssonar um að leggja
sérstaka áberzlu á að ljúka
stækkun Hjúkrunarskólans.
Öfeigur .1. Ófeigsson tók til
máls og ræddi um styrkveiting-
ar til íslenzkra lækna til fram-
haldsnáms erlendis. Bar hann
fram eftirfarandi ályktun: „Is-
lenzkir læknar bafa löngum
þurft að sækja til annarra þjóða
til framhaldsmenntunar. Fáir
þeirra hafa verið svo fjáðir, að
þeir gætu stundað slíkt nám af
eigin rammleik. Islenzkir styrk-
ir liefðu þá oft náð skammt, ef
ekki befði komið til verulegur
fjárhagslegur stuðningur frá
stofnunum þeim, sem ungu
læknarnir unnu við, eða þá rik-
isstvrkir frá viðkomandi lönd-
um. Síðan fyrir slríð bafa fjöl-
margir íslenzkir læknar notið
framhaldsmenntunar í Banda-
ríkjunum og Kanada og í Bret-
landi síðan striðinu lauk. Frá
1933 bafa Kanadamenn veitt
nokkrum islenzkum læknum
styrki af almannafé (Kanada-
sjóður), en Bretar og Banda-
rikjamenn bafa aðallega veitt
islenzkum læknum opinbera
styrki s.l. 10—12 ár, þannig bafa
11 íslenzkir læknar lilotið náms-
og vísindastyrki frá Bretum
(British Council) síðan 1950.
Frá sama ári að telja liafa
Bandaríkjamenn veitt 15 lækn-
um, 4 tannlæknum, 2 sálfræð-
ingum og einum biokemiker op-
inbera styrki til framháldsnáms,
visindastarfsemi og ferðalaga.
Auk þess hafa Bandaríkjamenn
veitt fjölda opinlierra styrkja
fulltrúum flestra atvinnuvega
og stétta lands vors. Hin vin-
samlega aðstoð Kanadamanna,
Bandaríkjamanna og Breta við
bina íslenzku læknastétt hefur
orðið mjög þýðingarmikill þátt-
ur í heilbrigðismálum vorum.
Lað má því telja tímabært, að
þessi fundur samþvkki, að
stjórn L.R. votti fulltrúum
nefndra landa þakklæti sitt.“
Sigmundur Magnússon ræddi
um styrkveitingar innan Banda-
ríkjanna og fagnaði ályktun
Ofeigs .1. Ófeigssonar.
Var álvktunin samþvkkt sam
hljóða.
Miklar umræður urðu um
Domus Medica málið.
Fleira gerðist ekki. Fundi slit-
ið. 134 böfðu mætt á fundinum.