Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 81

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 81
LÆK NABLAÐIÐ 139 koma að réttu lagi einungis til greina í stórum sjúkrahúsum í borgum eða verulegu þéttbýli. Raunar ætti það ekki að koma svo mjög að sök. Stórfelldar samgöngubætur, ekki sízt til- koma sjúkraflugvéla, hafa ó- heinlínis stytt allar vegalengdir til mikilla muna, en lengt þjón- ustuarm stórra og velbúinna sjúkrahúsa að því skapi. Dreifð, blönduð sjúkrahús, sem keppast um að vera sjálf- um sér næg um llest, eiga sér því tæplega raunhæfan rekstrar- grundvöll til langframa eins og nú er komið, nema að því leyti, sem þau geta greitt fyrir allri vandaminni og aðkallandi þjón- ustu, og veitt hana a.m.k. ekki við hærra verði en stóru sjúkra- húsin, sem hezt hafa að bjóða. Þau þoka því smám saman fyr- ir skipulagi, sem betur hentar nútímakröfum. Þar er keppi- keflið samhæfing, en ekki sam- keppni. Framkvæmd slíks skipulags hlýtur því fyrst og fremst að vera á vegum ríkis. en ekki einstaklingsframtaks. Allsherjarsamliæfing sjúkra- liúsþjónustu á grundvelli svæðaskiptingar verður með þcim hætti, að landinu er skipt í umdæmi, nægilega fjölmenn til að hvert um sig geti staðið undir sjúkrahúsi af fullkomn- ustu gerð, þar sem völ er á hvers konar þröngsérhæfðri þjónustu og aðstaða er til sam- starfs af því tagi, sem nefnt er „team \vork“. Áætlað er, að lág- marksíbúatala sliks umdæmis sé sem næst tveimur milljónum manna. Sjúkrahús þessarar teg- undar eru því tæplega þekkt ut- an stórhorga. Umdæmunum er svo skipt i smærri svæði, er kalla mætti umdæmi annars stigs. Hvert hefur sitt annars stigs sjúkra- hús með miðlungi stórum deild- um fyrir allar helztu sérgreinir. Umdæmum annars stigs er síð- an skipt í umdæmi þriðja stigs, en í hverju þeirra er eitt þriðja stigs sjúkrahús, allmiklu minna í sniðum en annars stigs sjúkra- hús, enda ætlað að sjá miklu færra fólki fyrir þjónustu. Deildarskipting er þar einungis miðuð við almennar hand- lækningar, lyflækningar, fæð- ingarhjálp og hýsingu far- sóttasjúklinga. Engu að síð- ur eru þessi sjúkrahús allstór, of stór til að vera smæsta eining i þéttmöskvuðu neti heilbrigð- isþjónustu, sem á í hvívetna að fullnægja öryggiskröfum. Eink- um er bæpið, að þau komi að verulegu gagni þeim landshlut- um, sem eru sérstaklega strjál- býlir og torsóttir yfirferðar, t. a. m. að vetrarlagi. Kemur þá til fjórða stigið í þessu kerfi. Eru það sjúkraskýli, er sam- svara að stærð og staðsetningu þörfum þessara landshluta fyr- ir minni háttar sjúkrahúshjálp, sem veita þarf án tafar og án fyrirvara, svo sem aðgerðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.