Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 64
32 LÆKNABLAÐIÐ enda erfitt um vik, þar eð hlutföllin milli yfirlækna og aðstoðarlækna hafa verið 1 á móti 4. b) Noregur: Þar er læknaskipan .svipuð og í Danmörku. Yfir- læknir er forstöðumaður deildar, venjulega með 50 til 150 rúmum, á geðsjúkrahúsum þó allt að 300 rúmum. Yfirlæknir er einnig oft stjórn- andi sjúkrahússins, direktör. Deildarlæknisstaðan er föst staða undir stjórn yfirlæknis. Deildar- læknirinn veitir einni deild eða deildarhluta forstöðu og er aðstoðar- yfirlæknir. Þeir eru yfirleitt sérfræðingar. Auk þess ráða Norðmenn sérfræðinga að sjúkrahúsunum til ákveð- inna læknisstarfa án þess að hafa sér.stakar deildir fyrir þá. Sérfræð- ingur hefur þá yfir að ráða ákveðnum rúmafjölda og rétt til að leggja inn sjúklinga sína og ber ábyrgð á þeim. Aðrar stöður eru námsstöður til takmarkaðs tíma, og nefnast þeir, sem gegna þeim, assistentar eða aðstoðarlæknar, og „turnus“-kandídats- stöður er verið að afnema. c) Svíþjóð: Þar hefur læknaskipan verið með nokkuð öðru sniði lengi vel. Yfirlæknar hafa haft sér við hlið „bitrádande" yfirlækna eða aðstoðaryfirlækna, sem hafa verið sjálfstæðir sérfræðingar og ráðnir eftir þörfum deildarinnar. Yfirlæknarnir hafa þó verið einu fastráðnu læknarnir. Sænska læknafélagið gerir þá kröfu, að minnst tveir yfir- læknar og þar með sérfræðingur séu á hverri deild. Aðstoðarlæknar (underlákare) eru ráðnir til takmarkaðs tíma, og þar eru engir „turnus“-kandídatar. d) Þýzkaland: Píramíðinn er þannig byggður: 1) Chefarzt, sem er gjarnan prófessor eða forstöðumaður deildar eða alls spítalans. 2) Oberarzt; stundum margir undir hverjum Chefarzt. 3) Stationsarzt eða deildarlæknar, sem eru gjarnan sérfræðingar. 4) Assistent arzt; námsstöður til takmarkaðs tíma. 5) Medicinal- eða Pflicht-assistent, námskandídat. Samkvæmt upplýsingum íslenzkra lækna, sem nýlega hafa lokið námi í Þýzkalandi, er Chefarzt einráður í öllum efnum. e) England: Brezki „consultantinn" er burðarásinn í starfsliði lækna á brezkum .sjúkrahúsum og er eini læknirinn í sjúkrahúsþjón- ustunni, sem er viðurkenndur hæfur vegna reynslu sinnar og þjálfunar til að taka á sig fulla persónulega ábyrgð á allri læknishjálp, sem allir sjúklingar, er heyra undir sérgrein hans, þurfa á að halda. Ráðningar- tími sérfræðingsins er ótakmarkaður, en þó bundinn við að láta af störfum vegna aldurs. Aðrir hlutar starfsliðsins eru: a) Læknar til aðstoðar sérfræðingunum við daglega umönnun sjúklinga. b) Læknar í námi, bæði undir framtíðarstarf á sjúkrahúsum eða aðrar greinar læknisfræðinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.