Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 68
36 LÆKNABLAÐIÐ Aðrar skyldur stjórnarinnar eru: 1. að .setja reglur eftir þörfum, 2. að halda reglulega fundi a. m. k. mánaðarlega, 3. að skipa nefndir eftir þörfum, þ. á m. framkvæmdanefnd, 4. að sjá um gott samstarf við læknaliðið, svo sem með því að skipa samstarfsnefnd við nefnd, skipaða af læknaráði sjúkra- hússins eða á annan hátt, 5. að ráða lækna skv. tilnefningu læknaráðs sjúkrahússins, 6. að ráða lærðan og hæfan sjúkrahússtjóra sem framkvæmda- stjóra sjúkrahússtjórnar, og ber hann ábyrgð á daglegum rekstri sjúkrahússins og sér um samstarfið milli sjúkrahús- stjórnarinnar, læknaliðs, hjúkrunarfólks og annars starfs- fólks og deilda sjúkrahússins; 7. að sjá um, að sjúkrahúsið sé alltaf nægilega vel út búið og mannað, svo að þjónustan við sjúklingana sé fullnægjandi. B. Sjúkrahúsbyggingin: Hún verður að vera traustbyggð og nægi- lega rúmgóð og öryggiseftirlit í lagi, svo að öryggi sjúklinganna sé tryggt. Sjúkrahúsið verður að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: 1. Húsakynni séu eldtraust og nægilegt eldvarnareftirlit. 2. Fyllstu hreinlætiskröfur séu gerðar til að forðast smitun. 3. Unnt sé að einangra sjúklinga með smitsjúkdóma. 4. Sérdeildir séu fyrir fæðandi konur og nýfædd börn, séu þau vistuð á sjúkrahúsinu. 5. Neyðarljós séu á skurðstofum, slysastofum, fæðingastofum o. s. frv. 6. Fullkomin aðstaða verður að vera til sjúkdómsgreiningar og meðferðar. C. Nauðsynleg þjónusta: 1. Eldhúsið: a) Það á að reka sem sérstaka deild með hæfu starfsfólki undir .stjórn lærðrar matreiðslukonu eða matreiðslumanns. b) Það verður að fullnægja fyllstu hreinlætiskröfum. c) Þar verða að vera möguleikar á að framreiða sérrétti fyrir sjúklingana (diet). d) Þar verður að vera næringarfræðingur (dietitian), helzl fastráðinn, en a. m. k. ráðgefandi. e) Sérstakar mataruppskriftir (diet) skulu vera fyrirliggj- andi og í samræmi við sjúkraskrár. f) Reglulegir fundir skulu haldnir með matreiðslufólki og næringarfræðingum, læknum og hjúkrunarfólki eða framámönnum þeirra eftir þörfum. 2. Sjúkraskrár: a) Stjórnunarleg ábyrgð: 1. Sjúkraskrá á að halda um hvern þann sjúkling, sem kemur á spítalann. 2. Sjúkraskrá verður að geyma á góðum stað. 3. Nægilega gott spjaldskrárkerfi verður að vera, svo að fljótlega sé hægt að finna sjúkraskrár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.