Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 21 deild, röntgendeild og barnadeild. Þessar stöður voru ekki auglýstar opinberlega, enda munu engin ákvæði til um, að .slíkt sé gert á einka- sjúkrahúsum. Yfirlæknir lyfjadeildar mun hafa verið valinn eftir starfsaldri, og á hinum tveim deildunum leiddi val læknanna af sjálfu sér, þar sem þeir eru einu sérfræðingarnir í sinni grein á spítalanum. Þessir yfirlæknar hafa sömu afstöðu gagnvart „ábyrgð“ á sjúklingum, þannig að þeir stunda sína sjúklinga, en .segja öðrum sérfræðingum spítalans ekki fyrir verkum. Enda þótt þessi afstaða yfirlækna Landakotsspítala sé í samræmi við skoðun nefndarinnar, álítur hún, að forstaða deildar eigi ekki að vera nafnið tómt. Hver af þessum yfirlæknum hlýtur að einhverju leyti að vera ábyrgur fyrir því, að deild hans geti veitt þá þjónustu, .sem spítalinn hefur tekið að sér. Á röntgendeild og barnadeild starfar eínn læknir á hvorri. Ætti ekki að þurfa að eyða að því mörgum orðum, að sú sérfræðiþjónusta, sem þær deildir veita, hlýtur að vera mjög takmörkuð. Slíkt læknalið á röntgendeild, sem auk þess að þjóna um 180 rúma spítala hefur utan- spítalasjúklinga, er auðvitað dragbítur á starfsemi allra deilda. Á barnadeild er vitanlega enginn ráðgefandi læknir og ekki heldur neinn læknir til að skipta vöktum eða stunda börnin í fjarveru yfirlæknis. VI. AÐSTOÐARLÆKNAR Eins og áður segir, hefur skipulag opinberra sjúkrahúsa hérlendis verið að dansk-þýzkri fyrirmynd, hið svokallaða píramíðakerfi. Yfir- læknirinn hefur verið alls ráðandi og allir aðrir sjúkrahúslæknar að- stoðarlæknar hans. Aðstoðarlæknum hefur verið raðað niður eftir mann- virðingum í deildarlækna, I. aðstoðarlækna, II. aðstoðarlækna og loks kandídata. Deildarlæknar og I. aðstoðarlæknar hafa gjarnan verið sér- fræðingar, og hefur það alveg verið undir yfirlæknum komið, hversu mikils sjálfstæðis þessir sérfræðingar hafa notið í .störfum sínum. Deildarlæknisstöðurnar voru fastar stöður, en aðrar aðstoðarlæknis- stöður voru tímabundnar. Á þær hefur verið litið sem námsstöður, þótt í mörgum tilfellum hafi verið sótzt eftir .sérfræðingum í I. aðstoðar- læknisstöðurnar og jafnvel í II. aðstoðarlæknisstöður. Þessar síðast- nefndu stöður hafa þó í flestum tilfellum verið ætlaðar læknum í framhaldsnámi. Áður en íslenzkir læknar fá lækningaleyfi, þurfa þeir m. a. að hafa starfað 13 mánuði samtals á þes.sum sjúkrahúsdeildum: lyflæknis-, handlæknis- og fæðingardeild og slysavarðstofu. Þetta fyrirkomulag er að danskri fyrirmynd og í daglegu tali kallað ,,túrnus“. Það hefur gefizt illa í Danmörku, og er nú búið að afnema þessar stöður þar. Nefndin álítur, að við eigum í þessum efnum að feta í fótspor Dana og afnema kandídatsstöðurnar á þeirri for.sendu, að læknar hafi lítið gagn af svo stuttri veru á hverri einstakri deild og að sjúkrahúsinu nýtist illa slíkir starfskraftar. Þessir ungu læknar, sem vinna mest að daglegum störfum hverrar deildar, eru varla komnir inn í störfin, þegar þeir verða að flytjast á næstu deild. Það er almennt álit lækna og niðurstaða nefndar á vegum WHO, að námsstöður lækna ættu ekki að vera til skemmri tíma en hálfs til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.