Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 39 b) Geislavarnir verða að vera öruggar, og geislavarnareftirlit verður að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks. c) Nægilegt starfslið verður að vera til að framkvæma og hafa eftirlit með röntgenrannsóknum. d) Deildin verður að hafa lækni og röntgenlækni á vakt allan sólarhringinn. e) Röntgenrannsókn er gerð á ábyrgð sérfræðings í geisla- greiningu, sem segir til um framkvæmd rannsóknarinnar og les síðan úr myndunum og sendir lækni hlutaðeigandi sjúklings niðurstöðu rannsóknar innan sólarhrings, frá því að rannsókn lauk. f) Undirritaðar umsagnir um röntgenrannsóknir skulu liggja í sjúkraskrá hlutaðeigandi .sjúklings og afrit á vísum stað í röntgendeildinni. g) Starfi geislalækningadeild á sjúkrahúsinu, verður sérfræð- ingur í geislalækningum að sjá um þá lækningastarfsemi. Sjúkraskrá verður að halda yfir þá sjúklinga, sem aðra, og senda læknabréf að meðferð lokinni. 6. Neyðarþjónusta: a) Skrifleg áætlun ,skal liggja fyrir á sjúkrahúsinu um við- brögð við fjöldaslysum og öðrum neyðartilfellum. Slík áætlun skal endurskoðuð árlega af læknaráði sjúkrahúss- ins, og sé tryggt með þjálfunarnámskeiðum, að áætlunin sé starfhæf. b) Ef slysavarðstofa er rekin á spítalanum, verður hún að starfa ,sem sjálfstæð deild í nægilegu húsrými, með sjúkra- deild og nægu starfsliði og hæfum læknum allan sólar- hringinn. c) Skilyrði verða að vera til bráðra sjúkdómsgreininga og meðferðar. d) Náið samstarf verður að vera við aðrar deildir sjúlcra- hússins. e) Sjúkraskrá verður að halda yfir hvern sjúkling, sem kemur inn á slysavarðstofuna, og skrifa læknabréf. 7. Bókasajn: a) Á sjúkrahúsinu skal vera bókasafn í samræmi við þarfir þess. b) Sérmenntaður safnvörður sér um bókasafnið. c) Nauðsynlegar handbækur og timarit eiga að vera í safn- inu. d) Bókasafnið á að veita sérrita-þjónustu (fótóstatkópíur). 8. Ritarar og sérhœft aðstoðarfólk: a) Nægilega margir læknaritarar verða að vera til þess að skrifa umsagnir um læknisverk og læknabréf án tafar. b) Nægilegt sérhæft aðstoðarfólk á að vera, svo að læknar þurfi ekki að vinna störf, sem aðstoðarfólki eru ætluð. D. Æskileg þjónusta: 1. Eftirskoðun sjúklinga:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.