Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 87
LÆKNABLAÐIÐ 53 margir eiginleikar þeirra benda á náinn skyldleika við þær veirur, sem valda hvítblæði í músum og hænsnum. í ritum sínum fjallar höfundur um veirur, sem áður voru óþekkt- ar og valda sjúkdómum, er til skamms tima voru lítt kunnir. Fyrir þetta brautryðjendastarf á Halldór skilið miklar þakkir, ekki sízt vegna þess, að verkið er unnið í einangrun og fásinni okkar lanas, þar sem eigi er hlaupið til reyndari manna um ráð og leiðsögn. Allar rannsóknir höfundar eru unnar af kostgæfni og' mikilli ná- kvæmni og frágangur á niðurstöðum allur mjög til fyrirmyndar. Þessar rannsóknir Halldórs munu alltaf verða taldar mikilsverð- ur þáttur, ekki aðeins til aukins skilnings okkar á visnu og mæðiveiki, heldur einnig á þeim hópi sjúkdóma, er nefndir hafa verið hæggengn- smitsjúkdómar, en þeir draga nú sífellt að sér meiri athygli. Það verður að teljast fagnaðarefni, að jafnágætt verk skuli hafa verið unnið við eina af stofnunum Háskóla íslands. P. A. P. „GLEÐILEGT NÝÁR" Mdnar heztu óskir uni gotl og farsælt ár! Ef jcg væri spurður að, hvað gott mjer dytti í hug nú um áramótin, ])á væri það eitthvað í þá átt, að vjer, ísl. læknar, gætum verið stórveldi í landinu. Yfir 40 menntaðir menn, dreifðir um land allt, lausir við öll dogma og kredduhöft, flokkur nieð nokkrum fjárráðum, sem sífelt er á ferðalagi, sem kynnist landsmönnum og lífi þeirra flestum mönnum hetur, menn, sem hafa háðar höndur frjálsar, — vjer ættum að gela haft geysileg áhrif! Jafnljóst og það er, að þetta er oss innanhandar, ef vjer ■ erum því vaxnir og viljum það, eins áreiðanlegt er það, að allt slíkt næst því aðeins, að vjer sjeum ágætlega organiser- aðir, störfum allir að því sama í senn, leggjumst allir á eitt. Það, sem oss ríður mest á, nú sem stendur, er að rjetta hver öðruni hróðurlega höndina, komast upp á það, að vinna saman og fylgjast allir að málum. Læknahlaðið er tilraun í þessa átt, lestrarfjelagið sömu- leiðis. Að sumri ættum vjer að reyna að koma á læknafundi. Margt mætti gjöra á þessu eina ári ef það væri notað! (Guðmundur Hannesson: Læknablaðið, jan. 1902).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.