Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 3 verka. Eftir hann birtust nokkrar greinar í Læknablaðinu, og þegar hann féll frá, liafði hann svo til fullhúna undir prentun mikla ritgerð um tíðni colitis ulcerosa á Islandi. Hafði hann ferðazt um landið til að safna efniviði og notið til þessara rann- sókna styrks úr Vdsindasjóði. Jó'hannes tók og virkan þátt i félagsmálum lækna. Var hann um tíma í ritstjórn Læknablaðsins (1945—49) og í stjórn Lækna- félagsins Eirar 1951- 53, en formaður þess félags 1956—58. Hann var enn fremur formaður Félags sjúkrasamlagslækna í Reykjavík árið 1962. Leiðir okkar Jóhannesar lágu fyrst saman, þegar hann settist í 3. hekk Menntaskólans. Var ekki laust við, að sumum okkar, sem fyrir voru í bekknum, þætti Jæssi langi sveitapiltur dálítið broslegur við fyrstu sýn. Þessi skoðun okkar átti þó fljótlega eftir að breytast. Urðum við þess snemma áskynja, að í hópinn hafði ekki einungis hætzt fráhær námsmaður, heldur og drengur góður, enda fór svo, að Jóhannes varð brátt vinsæll meðal bekkjarsystk- inanna. Nokkrir okkar, sem alizt liöfðu upp í bænum, höfðu þá þegar bundizt vináttuböndum, en ekki leið á löngu, þar til Jó- hannes Ijættist í þennan litla hóp. Stundum fer það svo, að vinátta, sem stofnað er til í skóla, endist skammt, þegar út í sjálft lífið er komið; en hér varð raunin önnur. Hygg ég, að Jóhannes hafi ekki átt hvað minnstan þátt í því, hve þessi hópur hefur jafnan staðið saman síðan. Að hans áliti skipti ekki mestu máli að vera vinmargur, heldur hitl, að vera vinfastur. Fáum, ef nokkrum, lief ég kynnzt, sem hefur verið eins ljúft að fórna sér fyrir vini sína. Jóhannes var hár vexti, mikill að vallarsýn og svipfríður og persónan öll aðsópsmikil, ef svo bar undir, enda var hann ekki maður skaplaus. Hann var mjög skýr i liugsun, rökfastur og gagnrýninn á sjálfan sig ekki síður en á gerðir annarra. Hann gat verið kappsfullur, þegar deilt var, en samtímis var hann manna fúsastur til sátta. Yiðmótið var yfirleitt ljúfmannlcgt, og þótt fyrir kæmi, að sumum þætti e. I. v. framkoma lians nokkuð lirjúf við fvrstu kynni, var því ekki fyrir að fara, því að i eðli sínu var Jóhannes bæði viðkvæmur og ekki laus við feimni. Reyndi hann hins vegar að leyna þessu livoru tveggja með fasi, sem ókunnugir gátu stundum misskilið. Þótt Jóhannes væri flest- um kostum búinn til að vera i fylkingarbrjósti, hygg ég, að áður- greindir eiginleikar bafi valdið mestu um, að hann hafði sig ekki meira í frammi á mannfundum en raun varð á. Sjállur áleit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.