Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 31 2) að stofnaðar verði nokkrar viðunandi launaðar vísindastöður við stærstu sjúkrahúsin og deildir þeirra, svo að áhugasamir læknar geti helgað sig vísindastörfum eingöngu um nokkurn tíma, t. d. 3—24 mánuði eftir atvikum; 3) að heilbrigðisstjórnin tryggi fjárveitingu til ákveðinna, nauð- synlegra vísindaverkefna í læknisfræði og að vísindasjóðir sjúkrahúsanna verði efldir. 4) Fjárframlög frá einkaaðilum, félögum og almenningi þarf einn- ig að koma vísindastarfi sjúkrahúsa að notum, ekki síður en starfsemi ákveðinna félaga áhugamanna, sem hafa gert baráttu gegn vissum sjúkdómum að stefnumálum og hafið læknastarf á eigin vegum. LÁGMARKSSTAÐALL (Minimal Standard). I almenna kaflanum hér á undan er minnzt á lágmarksstaðal amerískra sjúkrahúsa. Það er skoðun nefndarinnar, að reglur þær, sem þar eru skráðar, séu nothæf fyrirmynd með ákveðnum breyting- um til samræmis íslenzkum staðháttum. Sú er enn fremur skoðun nefndarinnar, að þær breytingar á starfsháttum sjúkrahúsa, sem nefndin leggur til, verði ekki framkvæmanlegar, án þess að læknar á sjúkrahúsum setji sér slíkan lágmarksstaðal. Læknaráð sjúkrahúsa, er að dómi nefndarinnar sú skipulagsheild læknaliðs sjúkrahúsanna, sem á að sjá um framkvæmd á slíkum lágmarkskröfum, enda settur til að tryggja gæði læknisþjónustunnar og öryggi sjúklingsins. IX. ERLENDIR SPÍTALAR a) Danmörk: Tilhlýðilegt er að byrja á Dönum, en til þeirra höfum við sótt píramíðakerfið. Læknaskipanin hefur verið þessi: Yfirlæknir, „sideordnet over- læge“, aðstoðaryfirlæknir, deildarlæknir, I. aðstoðarlæknir, II. aðstoðar- læknir, „klinisk assistent11, fastur kandídat, „turnus kandidat“. Það kom fyrir, að sérfræðingar væru ráðnir í allar þessar stöður, nema „turnus“-kandídatsstöður, og því var möguleiki á, að sérfræð- ingum væri raðað í sjö þrep píramíðans og mannvirðingastigans. Nú hafa deildarlæknisstöður verið afnumdar. Yfirlæknar og aðstoðaryfirlæknar eru fastráðnir embættismenn, og þeir bera læknisfræðilega ábyrgð á deild eða deildarhluta. Yfir- læknir fer með stjórn deildarinnar (administration) og aðstoðaryfir- læknir í forföllum, en þeir eru jafnréttháir í læknisfræðilegu tilliti. Ef skipaður er „sideordnet overlæge“, verða þeir að koma sér saman um stjórnina á deildinni. Á meiri háttar sjúkrahúsum hefur þróunin verið sú, að tveir yfirlæknar hafa verið ráðnir, en á minni sjúkra- húsum er það enn þá svo, að þar er aðeins einn yfirlæknir og þar með ábyrgur sérfræðingur. Allar aðrar stöður á dönskum sjúkrahúsum eru námsstöður til takmarkaðs tíma. Nýlega hefur verið samið um, að þær nefnist að- stoðarlæknisstöður og „turnus“-kandídatsstaðan hefur verið afnumin. Framhaldsnám á dönskum .spítölum hefur ekki verið skipulagt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.