Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 76

Læknablaðið - 01.06.1968, Síða 76
150 LÆKNABLAÐIÐ LEIÐRÉTTING Læknablaðinu hafa borizt nokkrar leiðréttingar frá Helga Skúlasyni, f.v. augnlækni, við minningarorð hans um Pétur Jónsson lækni í síð- asta tölublaði. Á 53. bls., 9. 1. stendur: (infarct. myocordii), á að vera (infarct. myocardii). Á 54. bls., 7. 1. stendur: vinsemda, á að vera: vinsælda. 11. 1. stendur: liðlegur og æfður læknir, á að vera: liðlegur practicus. 18. 1. stendur: fimmtudaginn 4. marz, á að vera: mánudag- inn 4. marz. 22. 1. stendur: samlagsfélaga, á að vera: samlagsmeðlima. 34. 1. stendur: ekki, á að vera: aldrei. 35. 1. stendur: kofanum, á að vera: kofunum. Á 55. bls., 5. 1. stendur: lifað, á að vera: upplifað. FRÁ UNGUM LÆKNUM f REYKJAVÍK f des. 1967 tóku nokkrir ungir aðstoðarlæknar á sjúkrahúsum í Reykjavík sig til og mynduðu umræðuhóp i þeim tilgangi að ræða sam- eiginlega ýmis mál, er þá varða sérstaklega, þ. e. unga lækna án sér- fræðiréttinda. Leitazt hefur verið við að fá sem flesta til þátttöku og gengið vel. Hópurinn hefur komið saman á tveggja til þriggja vikna fresti, og hafa ýmis mál verið rædd, t. d. uppbygging sérnáms, heimilis- lækningar, ethisk mál, kjaramál, svo að eitthvað sé nefnt. Hafa um- ræður spunnizt um öll þessi mál og verið mjög gagnlegar, þar eð sá háttur er á hafður, að einn eða fleiri menn úr hópnum eru tilnefndir til að kynna sér ákveðin mál og lýsa þeim síðan á næsta fundi, en síðan hafa verið frjálsar umræður. Þannig hefur þátttakendum aukizt skiln- ingur á mörgum málum, og menn hafa fræðzt um ýmislegt, sem áður var þeim hulið. Hópurinn kallar sig umræðuhóp unglækna og er óformlegur hóp- ur áhugamanna í læknastétt um ýmiss konar félagsmál og skipulags- mál m. a. Er öllum læknum frjáls aðgangur að fundum hópsins, hafi þeir áhuga á umræðum um einhver áðurnefnd mál eða vilji þeir taka önnur til umræðu. Sé áhugi fyrir hendi, þarf einungis að hafa samband við undirrit- aðan eða Helga Þ. Valdimarsson, sími 14039, og verða þeir þá boðaðir á fundi. F. h. umræðuhóps unglækna, Eyjólfur Þ. Haraldsson, sími 50754.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.