Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 35

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ lfil Halldór Steinsen: EINKENNI OG GREINING Eins og nafnið bendir til, eru einkenni liðagiktar að miklu leyti tengd liðunum. Ekki má þó gleyma því, að liðagikt er víð- tækur sjúkdómur, sem leggst á líkamann í heild og getur valdið einkennum frá fleiri líffærum en liðunum einum. Liðagikt getur byi’jað, hvenær sem er, en er þó algengust milli tvítugs og sextugs, en byrjunartíðnin nær hámarki milli 35 og 45 ára aldurs. Sjúkdómurinn er tvisvar til þrisvar sinnum algengari meðal kvenna en karla, sem komin eru yfir kynþroskaskeið. Með- al bai-na er þessi munur minni, enda þótt tilhneiging sé til sömu kynskiptinga. Hjá fullorðnum byrjar liðagikt oftast hægt og Ixítandi. I upp- bafi geta annaðhvort verið alnxenn einkenni, svo sem þreyta, stirð- leiki og dreifðir vöðvaverkir, eða þá, að liðaeinkennin byrja án viðvörunar með eymslum, liðaverkjum og mjúkpartaþrota, sem gerir liðinn spólulaga, og kannski vökvasafni í liðinn. Oftast eru það efri fingurliðir eða hnúaliðir, sem fyrstir verða fyrir barðinu, gjai'nan fleiri en einn, með stuttu milliltili, og fljót- lega sjást ol't samsvarandi breytingar á liðum hinnar handarinnar. Þetta er þó ekki algilt frekar en annað, senx að liðagikt lýtui', því að sjúkdómurinn getur látið sér nægja einn lið í byrjun, og getur það næstum verið hvaða liður sem er. Á yngra fólki sést stundum, að hryggjai'liðir, oftast hálsliðir, sýkjast, og geta það verið einu liðaeinkennin um hrið. Húðin yfir liðxmum getur verið eðlileg á lit, en er oft rauð eða blárauð, án þess þó að hafa skæri’oða eða brúnleitan blæ þvagsýi-uliðanna. Liðaeinkennin geta svo horfið aftur, og sjúklingnum finnst hann vera fullfrískur, þar til næsta kast kernur með einkennum frá sömu eða nýjum liðiun. Oftast er virkni sjúkdómsins þó áframhaldandi. Einkenni aukast, og fleiri liðir sýkjast eða þá, að einkenni hverfa ekki að fullu, þótt þau minnki unx tíma. Samfara liðbreytingunum geta kornið sina- og shiaslíði'abólga nxeð vökvasafni. Vöðvar rýi-na og missa kraft. Þetta hefur áhrif á liðina, sem kreppast, skekkjast og stirðna loks í þeirri stöðu. Eitlastækkun sést oft í byrjun, aðallega í eitlurn, sem tengdir eru sýktum liðum, en stundum er eitlaþrotinn víðar. Þetta sést t. d. við Felty’s syndi'onx, þar sem eitlastækkunin er samfara miltis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.