Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 47

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 171 Hrafn Tulinius: VEFJABREYTINGAR Arthritis rheumatoides er langvinnur sjúkdómur, sem fyrst og mest sýkir liði, en veldur þó einnig breytingum i mörgum öðrum líffærum. Samkvæmt því verður liðahreytingum lýst fyrst, en aðrar skemmdir gerðar að umtalsefni á eftir. Sjúkdómurinn leiðir yfirleitt ekki til hana, þ. e. hann er sjaldan bein dánarorsök. Eng- in einstök vefjabreyting er einkennandi (pathognomonisk) fyrir sjúkdóminn (sjá síðar). Liðabreytingar Liðabreytingarnar koma fram sem: 1. liðþelsbólga (synovitis), 2. fibrinoidmyndun, 3. liðvökvabreytingar, 4. brjóskeyðing, 5. pannus-myndun, (5. breytingar í liðpokum og liðhöndum, 7. hreytingar í taugum og æðum í næsta umhverfi við liðina, og 8. breytingar í beinum. Verða þær ræddar í þessari röð. Rétt er þó að leggja álierzlu á það í upphafi, að þótt álitið sé, að liðþelshólgan sé það, sem fyrst gerist, og að sumra áliti hin mikilvægasta af liðhreytingunum, eiga þessar breytingar sér að öðru leyti stað samtímis; liðurinn eyðileggst allur, eftir að hreytingarnar eru koinnar af stað. Liðþelsbólga 1 upphafi er hráð bólga í stratum synoviale. Villi eru bólgnir, með þöndum, blóðfylltum æðum, bjúg og hólgufrumuiferð. Þess- ar bólgufrumur eru aðallega lymfocytar og plasmafrumur. Lym- focytarnir hafa tilhneigingu til að hópa sig nokkuð saman, eink- um uppi undir stratum synoviale. Slöku sinnum myndast kím- sentur. Frumur liðljelsins skipta sér, og sést oft, að komið er tvö- falt lag af frumum í stað hins einfalda, sem eðlilegt er. Rafeinda- smásjárrannsóknir hafa sýnt, að um tvenns konar frumur er að ræða í þelinu, A- og R-gerð. A-gerðin eru átfrumur, en E-gerðineru secretoriskar frumur og framleiða væntanlega liðvökvann. Þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.