Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 56

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 56
Sjúklingurinn er 25 ára gömul stúlka Hún er nýgift. Hún hafði síðast tíðir fyrir meira en tveimur manuðum. Síðastliðna nótt fór að blæða frá leg- göngum, og hún fékk fljót- lega ,'verk með blæðingun- §j;Vj um. Tveimur stundum síðar fékk hún hita og við kom- una snemma í morgun var hitinn 41,3°C. Hún kvartar undan miklum eymslum yfir neðanvert kviðarholið. Við skoðun sést, að leghálsinn er opinn, og þaðan er mikil út- ferð. Strok hefur verið gert > hátt uppi í leggöngum og sent til ræktunar og í næmispróf. Allt að tveir sólarhringar geta Iiðið,V varðandi ræktun og næmi^prqí. .' •; O • ■ , ■' : Hvaða meðferð vildu<^ Ijev-yæita l_f.n .r' C.'J Sjúkdómseinkenni benda til þess, að um fósturlát sé að ræða með ígerð í legi og byrjandi lífhimnubólgu. Hugsanlegt er, að penicillínasamyndandi stafýlókokkar séu þar að verki ásamt öðrum bakteríum. Nauðsynlegt er að byrja gjöf sýklalyfja undir- eins, og hyggilegt. er að gefa lyf, sem er virkt gegn öllum venjulegum jákvæðum bakteríum. ORBENIN er virkt gegn stafýlókokkum, þ. á m. penicillínasamyndandi stafýlókokk- um, streftókokkum og pneumókokkum. Um helmingur allra ígerða í sambandi við fósturlát stafar af þessum bakteríum. Gjöf ORBENINS þegar í upphafi getur því, ef að líkum lætur, læknað eða komið í veg fyrir ígerðir i sambandi við fósturlát á skömmum tíma. ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komið og framleitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra penicillínafbrigða. Umboðsmaður er G. Ólafsson hf., Aðalstræti 4, Eeykjavik, sem veitir allar frekari upplýsingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.