Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 58

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 58
174 LÆKNABLAÐIÐ Hnútar í leðurhúð (noduli) eru fyrir hendi hjá finimtungi sjúklinga. Þeir eru algengastir, þar sem yfirhorðið verður fyrir miklu hnjaski. Þeir verða stærstir um þrír cm. Þótt þeir finnist aðallega í leðurhúðinni, hafa þeir fund- izt í líffærum, svo sem dura, brjósthimnu, í lungum samfara lungnaryki (pneumoconiosis) og við rót hjartaloka. Áður var getið um svipaðar breytingar í sinum. Stundum finnst einn hnútur, og stundum eru þeir fleiri. Þeir stækka hægt, og á þá geta komið sár, sem geta haft í för með sér hættu á ígerð- um. Við smásjárskoðun sést, að í miðjunni er fibrinoiddrep, sem áður hefur verið lýst, en utan við það raða lymfocytar og mono- cytar sér, svo að þetta líkist geislum út frá drephlettinum. Unnt er að sýna fram á reticulin-þræði, sem liggja heilir i gegnum hlettinn. Enn fremur hefur verið sýnt fram á gammaglobulin í drepinu. Sogæðakerfi Miltisstækkun, eitlastækkanir og hlóðleysi eru þær breytingar, sem áþreifanlegastar eru. Eftirfarandi tafla sýnir miltisþunga og lifrarþunga 30 sjúklinga með arthritis rheumatoides og 30 saman- hurðartilfella af sama kyni og á sambærilegum aldri: Milti Lifur A R sjúklingar 224 g 1490 g Samanb. sjúkl. 120 g 1435 g Mismunur 104 g 55 g Corpora Mal])higii miltans eru mörg og stór, og nokkuð ber á dreifðri plasmafrumuíferð. Þar getur auk þess sézt amyloidosis (sjá síðar). Að öðru leyti er ekkert athugavert við smásjárskoðun á milti. Eitlar eru oft stækkaðir. Við smásjárathugun sést mikil hyper- plasia á kímsentrum, sem eru bæði slór og mörg. Þar sést plasma- frumuiferð og stundum amyloidosis eins og í milti. Ekki eru orsakir blóðleysisins ljósar. Yfirleitt er ekki skortur á járni i merg eða líkamsvökvum. Frumur mergs eru eðlilegar; þó hefur kjarnahlóðtölum (normohlastae) oft fækkað. Ævilengd hlóðkorna er sennilega stytt. Stundum sést hyperplasia lymphoides peribronchialt í lungum. Amyloidosis er algeng hjá sjúklingum með arthritis rheumatoides. Tíðnin, sem gefin er upp, er breytileg frá 9%—20%. Amyloidið finnst einkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.