Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 82

Læknablaðið - 01.10.1969, Page 82
192 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 55. árg. Október 1969 FELAGSPRENTSMIÐJAN H F. AUKEFNI í FÆÐU A síðari árum hefur mjög færzt i vöxt að blanda eða auka í fæðu ýmsum efnum, sem hafa ekki næringargildi, í því skyni að hreyta útliti (litarefni), bragði (bragðefni), auka geymsluþol (rotvarnarefni) eða breyta eðliseigindum fæðuteg- unda á annan bátt. Slík efni kallast á ensku „food additives“ og á dönsku „fodetilsætnings- midler“. Á íslenzku mætti kalla efni þessi aukefni í fæðu. Aukefni í fæðu geta komið í munn og maga svo margra og í svo mismiklu magni, að þan efni einn ætti að nota sem auk- efni, er með mikilli vissu væru óskaðleg heilsu manna og dýra. Reyndin er og sú, að viður- kennd aukefni í fæðu er bvergi að finna á listum yfir eiturefni og hættuleg efni. Engu að síð- ur er það svo, að ekkert efni er með öllu skaðlaust. Þannig má l)úast við, að jafnvel hin óskað- legustu efni geti í vissum til- vikum valdið tjóni á mönnum eða dýrum. Af þessum sökum ber að gæta ýtrustu varfærni við val á aukefnum og íhald- semi gagnvart notkun nýrra efna í þessu skyni. 1 þessu sambandi hlýtur að vakna sú spurning, hvert gildi niðurstöður dýratilrauna hafi varðandi hugsanlega skaðsemi aukefna í mönnum. 1 megin- dráttum virðist sú regla gilda, að skaðleg áhrif aukefnis, sem fram kunna að koma í tilraun með eina dýrategund, þurfi engan veginn að fela í sér hættu á skaðlegum verkunum af völd- um efnisins hjá mönnum. Ekki gildir þetta sízt, ef stórir skammtar hafa verið notaðir við tilraunina. Á hinn bóginn er að líkum, að mönnum er því hættara við skaðlegum verkun- um af völdum tiltekins aukefn- is, því oftar sem sýna má fram á skaðlega verkun af völdum þess í dýratilraunum og því fleiri dýr og tegundir dýra eru notuð. 1 þessu sambandi skal minnt á, að leitazt er við að hafa áætlaða dagsneyzlu tiltek- ins aukefnis í fæðu um það bil 100 sinnum minni en mesta magn efnisins, sem við daglega gjöf hefur sannanlega ekki í för með sér skaðleg áhrif í dýra- tilraun. Af þessu má þannig ráða, að tilraunir með dýr geta að vísn gefið mjög veigamiklar vís- bendingar varðandi hugsanlega skaðsemi aukefna í mönnum. Eðli málsins samkvæmt er þó aldrei unnt á grundvelli dýra-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.