Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 21

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ 45 2. mynd. 28/3 fyrstu skoðun hjá 42,4% sjúklinga, en síðar aðeins hjá 13%, og er sennilegt, að það stafi af aukinni þekkingu lækna á ástandinu. 40% sjúklinga höfðu háþrýsting. Þriðjungur hafði eymsli fyrir nýr- um, 89% hækkað sökk, 50% blóðleysi, 25% væga eosinofilia, 13% jákvæða þvagræktun frá byrjun. Dauðsfallatíðni var 14%. Skoðun. Sjúklingur er mjög oft veikindalegur og illa haldinn almennt. Eymsli finnast í fossa iliaca öðrum eða báðum megin og einnig yfir nýrum. Stundum finnst fyrirferðaraukning í djúpinu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.