Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 22

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 22
46 LÆKNABLAÐIÐ 3. mynd. 30/8. Eðlilegur útskilnaður og engin afrennslishindrun. I einstaka tilfellum hefur fundizt bjúgur niður á læri, fótlegg og einnig í ytri kynfærum. Er slíkt skiljanlegt, þegar haft er í huga, að kerfislægur sogæðavefur er innbakaður í örvefsþykknið. Ef til vill er ekld fjarri lagi, eins og Raper segir,23 að skipta megi sjúklingum í tvo flokka eftir sjúkdómsmynd: Þá, sem leita lækuis vegna nýrnakveisu (kolik), og svo hina með óljósu ein- kennin, sem „surprise their physician by developing anuria“, meðan á rannsókn stendur. Þvag er í flestum tilfellum hreint í byrjun, sjaldan sjáanlegt hlóð í þvagi (Brown4).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.