Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 38

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 38
LÆKNABLAÐIÐ TakiS eftir, hversu reynslan hefur staðfest hina miklu yfirburði BETNOVATE. I mestu samanburðartilraun, sem gerð hefur verið um notagildi lyfja við húðsjúkdóma árið 1964, var frá því skýrt, að BETNOVATE hefði verið borið saman við flúócínólónacetóníð, tríamcínólónacetóníð, flúrandrenólón, flúbenísólfosfat og hýdrókortisón við meðferð á exemi og blettaskán (psoriasis). Niðurstöðutölur þessarar tilraunar sýna, að likindi séu til þess, að betri árangur fáist eftir notkun flúbenisólvalerats en eftir nokkurn hinna steranna, sem reyndir voru.1 Síðan 1964 hefur það margsinnis komið fram í ritgerðum varðandi klíníska notkun stera, að BETNOVATE tekur fram öðrum nýrri sterum til staðlegrar notkunar. 1 tveimur nýlegum ritgerðum er því þannig haldið fram, að flúbenísólvalerat sé áberandi betra en flúkortólón við meðferð á blettaskán, hvort sem um er að ræða meðferð með eða án umbúða, og við meðferð á exemi án umbúða.2,3 Því er einnig haldið fram, að BETNOVATE hafi alla helztu kosti stera, sem ætl- aðir eru til staðlegrar notkunar. 1. Lancet (1964) 1, 1177. 2. Brit. med. J. (1967) 4, 275. 3. Arch. Derm. (1967) 95, 514. BETNOVATE er sérlyf frá Glaxo, sem veitir allar um- beðnar upplýsingar. GLAXO LABORATORIES Ltd., Greenford, Middlesex, Englandi. Söluumboð G. Ólafsson h.f., pósthólf 869, Reykjavík, simi 24418.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.