Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 41

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 41
VIÐ SÝKINGU í ÖNDUNARVEGI Sýklalyf með mikilli og víðtækri bakteríudrepandi verkun. PENBRITIN hefur framúrskarandi verkun gegn flestum bakteríum, sem valda ígerð og bólgum í öndunarvegi. í þessu sambandi má benda á, að PENBRITIN hefur sérstaklega áberandi verkun á H. Influenzae, sem oft er einna örðugast að útrýma við ígerðir í öndunarvegi. PENBRITIN reyndist verka bezt á H. Influenzae af 8 sýklalyfjum, sem notuð voru 1 þessa tilraun.1) Við tilraunina voru notaðir 100 stofnar af H. Influenzae. PENBRITIN hefur bakteríudrepandi verkun, en það er einkum mikilvægt fvrir gamalt fólk og börn, sem öðrum fremur eru næm fyrir ígerðum í önd- unarvegi. PENBRITIN er penicillínafbrigði. Gjöf lyfsins má þess vegna haga eftir því, hve alvarlegur sjúkdómurinn er, án þess að hætta á aukaverkunum aúk- ist að sama skapi. Oftast er hægt að lækna eða koma í veg fyrir ígerðir í öndunarvegi með venjulegum skömmtum af lyfinu, þ.e.a.s. 250—500 mgx4 á dag. Eftir slíka skammta er magn lyfsins í blóði vel umfram það magn, sem heftir vöxt næmra baktería. \ I 1) Khan, W., Ross, S., Zarerabo, A. E.: Antimicrobial Agents and Chemotherapy (1966)|, p. 393. Umboðsmaður er G. Olafsson hf., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.