Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 43

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ NAMSKEIÐ L. I. fyrir lækna og læknastúdenta í síSasta hluta verður haldið í Borgarspítalanum dagana 31.8.—4.9. 1970. Aðalviðfangsefni verða þessi: 1. „Akut“ læknisþjónusta. 2. Lyfjaval. Áhætta og kostnaður lyfjameðferðar. Námskeiðsgjald er kr. 1000.00 fyrir lækna, en stúd- entar greiða ekki gjald. Tilkynningar um þátttöku skulu sendar skrifstofu L.Í., Domus Medica, fyrir 1. ágúst. NÁMSKEIÐSNEFND Yfirlæknir Staða yí'irlæknis við handlækningadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í almennum hand- lækningum. Staðan verður veitt frá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 1. ágúst nk. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.