Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 67

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 67
Þegar horfur eru á þrálátu lungnakvefi. þá er bata að vænta með LEDERMYCIN® 300 mg 2svar á dag Reynslan staðfestir þetta. LEDERMYCIN er langvirkt fúkkalyf gegn þrá- látri sýkingu. Það er sérstaklega öflugt gegn H-inflúensu og D-lungnabólgu (en þeir sýklar finnast í 80-90 % tilfella af þrálátu lungnakvefi). Það hefur aðeins fáar aukaverkanir, og gagnstætt því, sem er um ampicillin, eyðist það ekki af penicillinase. Það veldur ekki ofnæmi hjá þeim sjúklingum, sem eru viðkvæmir fyrir penicillini. LEDERMYCIN hefur fleiri kosti: Það hefur öflugri áhrif (á fleiri tegundir skaðlegra sýkla) en ampicillin eða nokkuð annað af hinum eldri tetracyklinlyfjum. Einfaldari skömmtun: 1 tafla kvölds og morgna. Allt að tveggja sólarhringa verkun frá síðustu inntöku. Reynslan hefur staðfest, að LEDERMYCIN er einkar hentugt til meðhöndlunar á þrálátu lungnakvefi. LEDERMYCIN® 300 mg Demethylchlortetracyclin Lederle LEDERLE LABORATORIES • CYANAMID INTERNATIONAL CYAJVAMI

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.