Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 75

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 75
LEO Hagkvæm kalíummeðferð Kaleorid verkar eftir »smám saman reglunni«, en við það fæst, að kalíum- klóríd losnar jafnt og þétt úr töflunn: í 7-8 klukkustundir og þannig er úti- lokað að mikið magn af kalíum safnist fyrir í mjógirni. Kaleorid töflur eru hylkislaga með sy- kurhuð, það er auðvelt að gleypa þær og þær eru bragðlausar. Kaleorid er þægilegasta lausnin á kalíumklóríð- gjöf. Hver tafla inniheldur 573 mg af kalí- umklóríði (samsv. 7,7 mekv. af ka- líum) Umbúðir: glös með 100 töflum Afhending: Lausasala Greiðist af sjúkrasamlagi 10 epli (900 g) innihalda u.þ.b. 900 mg af kalíum, sem samsvarar 3 Kaleo- rid töflum. l e o L0VENS KEMISKE FABRIK

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.