Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 42
12
LÆKNABLAÐIÐ
unum 1951-1966, bæði ár meðtalin. Þrjátíu og einn reyndust við
aðgerð hafa brjósklos, en fjórir, 11%, ekki.
Fylgitíminn var frá 4-20 ár frá aðgerð, að meðaltali 10.7 ár,
sem er meiri meðalárafjöldi en lýst er hjá flestum höfundum, sem
íitað hafa um jietta efni.
Sextíu og einn af hundraði ]>eirra, sem höfðu hrjósklos, voru
einkennalausir, tuttugu og þrír af hundraði höfðu lítils háttar
einkenni annað veifið, en voru full-vinnufærir. Þrír sjúklingar
voru óvinnufærir, en tveir eru vinnufærir, eftir að hafa verið
skornir upp aftur.
Nokkuð er rætt um árangur af lyflækningameðferð eingöngu
c.g vitnað í athuganir annarra í J>ví sambandi.
Raktar eru helztu ástæður til að ráðleggja skurðmeðferð á
hyrjunarstigum sjúkdómsins. Það, sem vinnst með J>ví, er, að
tíminn frá byrjun einkenna til aðgerðar styttist, og sjúkdómur-
inn í heild varir skemur.
Tíminn, sem fer í bata eftir aðgerð, breytist ekki, J>ótt skorið
sé fyrr upp.
Lagt er til, að skorið sé fyrr upp en verið hefur í J>eim tilfell-
um, J>ar sem um er að ræða mikla verki og ákveðin einkenni frá
taugakerfi, og einnig í öðrum tilfellum, J>ar sem sjúklingi batnar
ekki við lyflækningameðferð.
SUMMARY
A follow-up study has been made of 35 patients, who had been sur-
gically treated for a herniated lumbar disc within 8 weeks from the onset
of symptoms. All of them were operated on at the Surgical Department
of Landspitalinn, Reykjavik, in the years 1951-1966 by professor S. Hall-
grimsson.
The patients reported on are selected from a survey of 288 patients
operated on at the Surgical Department of Landspítalinn for disc pro-
trusions during the years 1944-1966. (To be published).
The follow-up time is 4-20 years. The mean duration of symptoms
was 4.6 weeks. Seventy one per cent of the patients were males.
Thirty three of the 35 patients were examined clinically but two were
contacted by letters.
The diagnosis of a herniated lumbar disc was confirmed at operation
in 31 of the 35 patients. In 4 (11%) no disc protrusion was found.
The main purpose of this study was to assess if the results of an
operative treatment early in the disease — within 8 weeks from the onset
of symptoms — differed from that achieved by an opei-ation after a long
period of conservative treatment.
Among the 31 patients where a diagnosis of a herniated lumbar disc
was confirmed at operation the results were as follows: The primary