Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Arni Kristinsson og Saevar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. FEBRÚAR 1971 1. HEFTI ÞÚRARINN SVEINSSON læknir Il\l MEMORIAM Hinn 12. júlí 1970 lézt Þórarinn Sveinsson skyndilega, þar sem hann var að laxveiðum við SvarthÖfða í Borgarfirði. Bana- mein hans var kransæðastífla. Þórarinn fæddist að Núpi í Haukadal 7. janúar 1905, sonur hjónanna Sveins Sigurðssonar og Kristínar Guðmundsdóttur. Fjölskyldan fluttfst til Borgarfjarðar, þegar Þórarinn var í hernsku, og þar ólst hiann upp. Ættir Þórarins verða ekki raktar hér, en greinast víða um Borgarfjarðarhérað og eru þar vel þekktar. Þórarinn Sveinsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1930 og emhættisprófi i læknisfræði frá Háskóla Islands í febrúar 1936. Eftir embættispróf var Þórarinn um tíma staðgöngumaður héraðslæknisins í Miðfjarðarhéraði. Haustið 1936 hélt hann utan til l'ramhaldsnáms og dvaldist þá í Noregi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.