Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 9 Fylgitími (folloiw-up time) er frá fjórum í tuttugu ár, að meðaitali 10,7 ár. Eftirrannsókn leiddi í ljós, að af þeim 31 sjúklingi, sem hafði brjósklos, voru 19 — eða 61% — einkennalausir. Sjö — eða 23% — höfðu smávægileg óþægindi, en ekki rótareinkenni og stunduðu fulla vinnu. Tveir höfðu verið skornir upp að nýju vegna gruns um brjósk- los, annar fjórum, en hinn einu ári frá í'yrstu aðgerð. Hjá hvorug- um fannst brjósklos við seinni aðgerðina. Annar var með tals- verða örvefsmyndun kringum rótina í sama liðbili og sömu megin og við fyrri aðgerð, en hinn var með degeneratio disci intervertebralis. Báðir eru í fullri vinnu, sá síðarnefndi hefur þó fengið sér léttara starf. Þrír mega teljast við slæma heilsu. Þeir hafa oft óþægindi í baki og rótarverki við og við og þola litla sem enga áreynslu. Einn þeirra stundar þó vinnu annað veifið, en tveir mega teljast öryrkjar, annar þó sennilega mest af völdum annarra sjúkdóma — liðagiktar (R A) og langvinns nýrnasjúkdóms. Tuttugu sjúklinganna höfðu lamanir fyrir aðgerð, og löguðust þær hjá helmingnum. Af þeim fjórum, sem hrjósklos fannst ekki hjá við aðgerð, eru tveir einkennalausir, einn fær köst í bakið öðru hverju og er ]>á frá vinnu, en er góður þess á milli. Sá fjórði, sem er bóndi, hefur svo til stöðugt óþægindi í baki og rótareinkenni við og við, en stundar samt sína fyrri vinnu. Umræður Lokaniðurstöður jjessarar eftirrannsóknar á sjúklingum, sem skornir hafa verið upp við hrjósklosi tiltölulega snemma í sjúk- dómslegunni, eru þær, að 26 sjúklingar — eða 84% — mega teljast svo til einkennalausir og í fullu starfi. Þetta er heldur lakari árangur en hjá Dahlgren, sem er með sambærilegan efni- við, m. a. mjög svipaðan meðalaldur, 42 ár móti 40V2 hjá okkur, og kynskipting er mjög áþekk.8 Þetta verður þó að teljast mjög sómasamlegur árangur hjá okkur, því að flestir höfundar telja, að 80—90% sjúklinganna hatni, sbr. Barr, Gurdjian o. fl.11 3 10 Tveh’ sjúklingar — eða rúmlega 6% — voru skornir upp aftur, en hjá hvorugum fannst brjósklos. Þeir eru við uppgjör svo til einkennalausir og vinnufærir. Þetta er svipuð enduruppskurða- tiðni og hjá mörguni öðrum, l. d. Lindgren, sem er með 8% tíðni, en O'Connell er með talsvert lægri tíðni eða 2.25%.10 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.