Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 23 C.I. (cardiac index) er hjartaútfall (C.O.) miðað við líkams- yfirborð (líter/mín/m2 líkamsyfirborðs). , cardiac index Stroke mdex er ---------------- hjartsláttarhraði T.P.R. (total perifer resistence, æðamótstaða) er reiknuð út: —' ^ ■'■ (hjai'taútfall )=mmHg/ml/mín. C.O. Hjartaútfall var mælt fyrir og tveimur mínútum eftir lyfjagjöf- ina. Niðurstöður Niðurstöður rannsóknarinnar birtast i 1. töflu. Meðaltal blóð- þrýstingsins (M.A.P.) var 132±16,3 fyrir diazoxide lyfjagjöfina, en féll niður í 106±13,6 að meðaltali tveimur mínútum eftir lyfja- gjöfina. Blóðþrýstingurinn lækkaði því um 20%±10,1, og var greinileg blóðþrýstingslækkun hjá öllum sjúklingunum. Hjartsláttarhraðinn (H.R.) jókst að meðaltali úr 71 ±15,3 í 92±10,2 eða um 30% ±14,1. Hjartaútfallið (C.I.) jókst mjög greinilega hjá öllum sjúkl- ingunum. Meðaltal var 2870±525 ml/mín/m2 fyrir og 3990±850 ml/mín/m2 eftir lyfjagjöfina og jókst því um 42%±9,8. Stroke index eða hjartaútfall við hvert hjartaslag (miðað við líkamsyfirhorð) breyttist hins vegar mjög lítið, var að meðaltali 41 ±6,7 ml/m2 fyrir og 44±8,4 ml/m2 eftir, að diazoxide liafði verið gefið. Aukning var því 7% ±8,3, cn tölur þessar voru mjög breytilegar frá einum sjúklingi til annars og geta ekki talizt marktækar. Smáslagæðamótstaða minnkaði hins vegar mjög greinilega hjá öllum sjúklingunum; var að meðaltali .024±0.0051 nnnHg/ ml/mín fyrir og ,014±0.0025 mmHg/ml/min eftir lyfjagjöfina og minnkaði því um 42% ±9,8. Þrír sjúklinganna höfðu tekið blóðþrýstingslækkandi lyf reglu- lega til þess dags, er rannsóknin fór fram, nr. 10 ismelin 75 mg og nr. 11 og 12 propranolol (inderal) 160 mg á dag. Voru niður- stöðutölur þær, er fengust hjá þessum sjúklingum, ekki frá- brugðnar tölum Jieirra, er engin lyf tóku. Allir sjúklingamir virtust þola lyfjagjöfina vel, og engar sérstakar aukaverkanir komu fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.