Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 66
26
LÆKNABLAÐIÐ
íeknum diazoxide-gjöfum, og getur þá blóðþrýstingur þeirra orð-
ið viðráðanlegri og lyfjaþörfin minnkað langtímum saman á
eftir.9
Eins og áður er getið, hækkar diazoxide blóðsykur, og kemur
þessi eiginlciki lyfsins í veg fyrir notkun þcss til langframa við
meðferð sjúklinga með hækkaðan blóðþrýsting, en hefur hins
vegar verið notað til meðhöndlunar á blóðsykurskorti.4 13 Rann-
sóknir á heilbrigðu fólki hafa sýnt minnkaða framleiðslu (sec-
retio) á insulíni hjá þeim, sem tóku lyfið,14 ásamt minnkuðu
sykurþoli. Áhrif Jjessi eru J)ó skammvinn, þegar lyfið er gefið
í æð, og hefur það verið gefið i mai-gendurteknum skömmtum
í æð, án Jjess að blóðsykur hækkaði verulega.6 8 9 Þó hefur verið
lýst ketoacidosis hjá sjúklingi með skerta nýrnastarfsemi, eftir
að honum hafði verið gefið diazoxide 300 mg 19 sinnum í æð á
10 dögum.15 Ástæða er því til að fylgjast með I)lóðsykri hjá
sjúklingum við endurtekna diazoxide-gjöf, einkum hjá Jieim,
sem hafa minnkað sykurþol fyrir.
Diazoxide hefur óneitanlega ýmsa kosti umfram önnur lyf,
sem notuð eru til skyndilækkunar á blóðjþrýstingi. Kröftugust
Jreirra og fljótvirkust eru hexamethonium og skyld lyf, J). e. lyf,
sem lama sympathiska taugakerfið, og nitroprusside. Lyf J)essi
eru vandmeðfarin, Jjar eð mikil hætta er á oflækkun á blóðþrýst-
ingi (hypotensio), og þarf að fylgjast stöðugt með blóðþrýstingi,
meðan J)au eru gefin. Nitroprusside og hexamethonium valda
útvíkkun á smáslagæðum og hjartaútfall er minnkað,16 og J>ví
liætta á minnkuðu hlóðrennsli til heila og la’ansæða í mótsetningi
við diazoxide.
Diazoxide virðist því vera mjög gagnlegt lyf við meðferð á
blóðþrýstingi, J)egar skjótrar verkunar er J>örf, og í tilfellum, þar
sem háþrýstingur lætur ekki undan venjulegri lyfjameðferð. Lyf-
ið er enn ekki komið á almennan markað, en mun J>ó vera væntan-
legt í náinni framtíð.
SUMMARY
The acute hemodynamic effects of diazoxide were evaluated in 12
patients with hypertension. Intra arterial pressure and heart rate were
constantly monitored and the cardiac output was measured before and
two minutes after a rapid intravenous injection of 300 mg of diazoxide.
Total periferal resistance, stroke index and the mean arterial pressure
were calculated in the usual manner. Two minutes after the diazoxide
injection the average fall in the mean arterial pressure was 20% ±10.1,
accompanied by a marked increase in cardiac output 42% ±9.8 and an