Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 5 Kristján Sigurðsson: BRJÓSKLOS í MJÓBAKI ÁRANGUR SKURÐAÐGERÐA INNAN ÁTTA VIKNA FRÁ BYRJUN EINKENNA* Inngangur Það eru nú 36 ár frá því Mixter og Barr birtu grein sína uni brjósklos (discprolaps) i mjóbaki og skurðnieðferö á því.1 Siðan hefur sú meðferð verið notuð í ríkum mæli og með góðurn árangri. Fyrst í stað voru ástæður (indicationes) til aðgerðar hafðar allstrangar, bæði hér og annars staðar, sem sést ef til vill nokkuð á þvi, bve langur timi leið yfirleitt frá byrjun einkenna til að- gerðar. Friberg telur i grein siimi 1941, að meðaltími í'rá byrjun ein- kenna til skurðaðgerðar liafi verið rúmlega 6(4 ár fyrir karla og 3% ár fyrir konur, lengst 22 ár fyrir karla og stytzt fimm mánuð- ir, samsvarandi 17 árum og sex mánuðum fyrir konur. Meðaltimi fyrir allan liópinn var 4)4 ár.2 Síðastliðin tuttugu ár hefur þetta verið að smábreytast, og læknar eru nú ekki eins strangir með ástæður til uppskurðar. Flestir telja, að skera eigi upp þá, sem batnar ekki við lvflækn- ingameðferð (konservativa meðferð), á tveim til þrem mánuðum og fyrr, ef verkir eru miklir og ákveðin einkenni frá taugakerfi, t. d. lamanir.3 150 Barr taldi i grein sinni frá 1947, að sennilega ætti að skera upp fyrr við þessum sjúkdómi en gert liafði verið fi’am til þess tíma, og hafa margir aðhyllzt þá skoðun á síðari árum.7 Hirsch er einnig á svipaði’i skoðun i grein sinni 1958, þar sem hann m. a. getur um 29 sjúklinga, sem höfðu verið skornir upp innan tveggja jnánaða fx-á byrjun einkenna.4 Nú stendur yfir eftirrannsókn á öllum sjúklingum, sem skoi’n- ir hafa verið upp á handlæknisdeild Landspítalans við bi’jósklosi i mjóbaki á árunum 1944-1966, og munu beildai'niðurstöður bii’t- ar síðar. Cr þessum fjölda voru valdir þeir sjúklingar, sem skornir * Frá handlæknisdeild Landspítalans. Yfirlæknir: Snorri Hallgrímsson prófessor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.