Læknablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 33
Sjúklingurinn er
60 ára gamall
karlmaður
Fyrir þremur dogum fekk
hann inflúenzu þá, sem er að
ganga. Sjúkdómseinkenni voru
eins og venjulega hiti, eymsli
í bol og útlimum og þurr hósti.
Hann var lagður inn í dag
með háan hita. Húðin er rjóð
og þurr, og hann hóstar upp
hráka, sem er svolitið blóðlit*
aður. Fjöldi hvítra blóðkorna
r aukinn, og á röntgenmynd
sést skuggi við hlið (hilus) á
báðum lungum.
Svars við ræktun og næmis
prófi getur þurft að biða í
allt að tvo sólarhringa.
Hvaða meðferð munduð þer
veiti sjúklingnum þegar
í upphafi?
Við alvarlega lungnabólgu af völdum stafýlóokka er nauðsynlegt að
gefa viðeigandi sýkllyif hið fyrsta. Ef grunur leikur á því, að lungna-
bólga sé að völdum stafýlóokka, er rétt að byrja með lyf, sem verkar
á allar venjulegar gram-jákvæðar bakteríur.
ORBENIN á sérstaklega við, þegar verið er að hefja meðferð við ígerð-
um af völdum gram-jákvæðra baktería, t. d. lungnabólgu, áður en
svar við næmnisprófi hefur borizt. Þetta á ekki sízt við, þegar lungna-
bólga kemur í kjölfar infiúenzu eða þegar ígerðin byrjar á spítala. í
þessum tilvikum eru einmitt mestar líkur til þess, að penicillínasa-
myndandi stafýlókokkar séu að verki. Ef síðar kemur í ljós, að ígerðin
stafar af pneunmókokkum eða streftókokkum, skiptir það litlu máli,
þar eð ORBENIN verkar mjög vel á þessar bakteríur.
ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komið og framleitt
hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi,
sem eru brautryðjendur I framleiðslu hálfsamtengdra
penicillínafbrigða.
Umboðsmaður er G. Ólafsson hf^ Aðalstræti 4, Reykjavík,
sem veitir allar frekari upplýsingar.