Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 33

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 33
Sjúklingurinn er 60 ára gamall karlmaður Fyrir þremur dogum fekk hann inflúenzu þá, sem er að ganga. Sjúkdómseinkenni voru eins og venjulega hiti, eymsli í bol og útlimum og þurr hósti. Hann var lagður inn í dag með háan hita. Húðin er rjóð og þurr, og hann hóstar upp hráka, sem er svolitið blóðlit* aður. Fjöldi hvítra blóðkorna r aukinn, og á röntgenmynd sést skuggi við hlið (hilus) á báðum lungum. Svars við ræktun og næmis prófi getur þurft að biða í allt að tvo sólarhringa. Hvaða meðferð munduð þer veiti sjúklingnum þegar í upphafi? Við alvarlega lungnabólgu af völdum stafýlóokka er nauðsynlegt að gefa viðeigandi sýkllyif hið fyrsta. Ef grunur leikur á því, að lungna- bólga sé að völdum stafýlóokka, er rétt að byrja með lyf, sem verkar á allar venjulegar gram-jákvæðar bakteríur. ORBENIN á sérstaklega við, þegar verið er að hefja meðferð við ígerð- um af völdum gram-jákvæðra baktería, t. d. lungnabólgu, áður en svar við næmnisprófi hefur borizt. Þetta á ekki sízt við, þegar lungna- bólga kemur í kjölfar infiúenzu eða þegar ígerðin byrjar á spítala. í þessum tilvikum eru einmitt mestar líkur til þess, að penicillínasa- myndandi stafýlókokkar séu að verki. Ef síðar kemur í ljós, að ígerðin stafar af pneunmókokkum eða streftókokkum, skiptir það litlu máli, þar eð ORBENIN verkar mjög vel á þessar bakteríur. ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komið og framleitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur I framleiðslu hálfsamtengdra penicillínafbrigða. Umboðsmaður er G. Ólafsson hf^ Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.